Boðið upp á markaveislur í Mjólkurbikarnum Aron Guðmundsson skrifar 27. maí 2023 19:08 Frá leik Stjörnunnar fyrr á tímabilinu VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fimm leikjum er lokið í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Stjarnan bauð upp á markaveislu gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og þá vann Keflavík góðan sigur á Þór/KA á heimavelli. Það var boðið upp á algjöra markaveislu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í dag þegar að Grótta tók á móti Stjörnunni. Svo fór að Stjarnan vann öruggan 9-1 sigur þar sem að Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir fór mikinn og skoraði alls fjögur mörk. Stjarnan er því komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Kópavogsvelli tóku heimakonur í Breiðabliki á móti Fram. Svo fór að Blikar röðuðu inn mörkum í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 7-0. Clara Sigurðardóttir skoraði tvö marka Breiðabliks sem fylgir Stjörnunni í 8-liða úrslit. Á Meistaravöllum í Vesturbænum tók KR á móti Víkingi Reykjavík. Bæði lið spila í Lengjudeild kvenna og má finna þau á sitt hvorum enda deildarinnar. Víkingur Reykjavík í toppsætinu og KR í botnsætinu. KR-ingar komust yfir með marki frá Hugrúnu Helgadóttur á 14. mínútu en Víkingskonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleik með fjórum mörkum. Tvö þeirra komu frá Freyju Stefánsdóttur. Víkingur Reykjavík er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Sauðárkróki tók Tindastóll á móti Selfossi. Svo fór að Selfoss gerði góða ferð norður og vann að lokum 1-0 sigur. Eva Lind Elíasdóttir skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. Þá tók Keflavík á móti Þór/KA á HS Orku vellinum í Keflavík. Heimakonur skoruðu bæði mörk leiksins í seinni hálfleik en markaskorararnir voru þær Sandra Voitane og Madison Elise Wolfbauer. Þá kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þróttur Reykjavík eða Valur sem fylgja sigurvegurum dagsins í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins en flautað var til leiks á AVIS-vellinum í Laugardalnum klukkan 19:00. Hægt er að fylgjast með gangi mála þar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan: Mjólkurbikar kvenna Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Það var boðið upp á algjöra markaveislu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í dag þegar að Grótta tók á móti Stjörnunni. Svo fór að Stjarnan vann öruggan 9-1 sigur þar sem að Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir fór mikinn og skoraði alls fjögur mörk. Stjarnan er því komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Kópavogsvelli tóku heimakonur í Breiðabliki á móti Fram. Svo fór að Blikar röðuðu inn mörkum í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 7-0. Clara Sigurðardóttir skoraði tvö marka Breiðabliks sem fylgir Stjörnunni í 8-liða úrslit. Á Meistaravöllum í Vesturbænum tók KR á móti Víkingi Reykjavík. Bæði lið spila í Lengjudeild kvenna og má finna þau á sitt hvorum enda deildarinnar. Víkingur Reykjavík í toppsætinu og KR í botnsætinu. KR-ingar komust yfir með marki frá Hugrúnu Helgadóttur á 14. mínútu en Víkingskonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleik með fjórum mörkum. Tvö þeirra komu frá Freyju Stefánsdóttur. Víkingur Reykjavík er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Sauðárkróki tók Tindastóll á móti Selfossi. Svo fór að Selfoss gerði góða ferð norður og vann að lokum 1-0 sigur. Eva Lind Elíasdóttir skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. Þá tók Keflavík á móti Þór/KA á HS Orku vellinum í Keflavík. Heimakonur skoruðu bæði mörk leiksins í seinni hálfleik en markaskorararnir voru þær Sandra Voitane og Madison Elise Wolfbauer. Þá kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þróttur Reykjavík eða Valur sem fylgja sigurvegurum dagsins í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins en flautað var til leiks á AVIS-vellinum í Laugardalnum klukkan 19:00. Hægt er að fylgjast með gangi mála þar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:
Mjólkurbikar kvenna Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira