Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 18:31 Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er mætt til Eyja á leikinn en Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, er faðir Söndru. Vísir Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19:00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eyjamenn hófu upphitun sína í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 17:00 og þar var mikið fjör eins og við var að búast. Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona kíkti við og tók púlsinn á Eyjamönnum. Svava ræddi meðal annars var Sigurð Bragason, þjálfara kvennaliðs ÍBV, sem var í óðaönn að steikja hamborgara ofan í svanga stuðningsmenn. „Ég er stressaður, við vorum svo ósannfærandi um daginn þannig að ég er stressaður,“ sagði Sigurður og Svava spurði hann hvort ÍBV kynni að vinna titla í Eyjum en báðir Íslandsmeistaratitlar liðsins hingað til hafa unnist í Hafnarfirði, árið 2014 gegn Haukum og svo árið 2018 gegn FH. „Það hefur aldrei gerst karlamegin, en vonandi verður það núna. Ég hef trú á því, auðvitað hef ég trú á því,“ sagði Sigurður. Allt innslag Svövu má sjá hér fyrir neðan en hún hitti einnig Guðmund Ásgeir Grétarsson sem aldrei lætur sig vanta á leiki Eyjaliðsins og hann var bjartsýnn fyrir kvöldið. Klippa: Upphitun fyrir leik ÍBV og Hauka Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19:00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eyjamenn hófu upphitun sína í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 17:00 og þar var mikið fjör eins og við var að búast. Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona kíkti við og tók púlsinn á Eyjamönnum. Svava ræddi meðal annars var Sigurð Bragason, þjálfara kvennaliðs ÍBV, sem var í óðaönn að steikja hamborgara ofan í svanga stuðningsmenn. „Ég er stressaður, við vorum svo ósannfærandi um daginn þannig að ég er stressaður,“ sagði Sigurður og Svava spurði hann hvort ÍBV kynni að vinna titla í Eyjum en báðir Íslandsmeistaratitlar liðsins hingað til hafa unnist í Hafnarfirði, árið 2014 gegn Haukum og svo árið 2018 gegn FH. „Það hefur aldrei gerst karlamegin, en vonandi verður það núna. Ég hef trú á því, auðvitað hef ég trú á því,“ sagði Sigurður. Allt innslag Svövu má sjá hér fyrir neðan en hún hitti einnig Guðmund Ásgeir Grétarsson sem aldrei lætur sig vanta á leiki Eyjaliðsins og hann var bjartsýnn fyrir kvöldið. Klippa: Upphitun fyrir leik ÍBV og Hauka
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita