Tap í fyrsta leik hjá Elvari Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 18:06 Elvar Már var nokkuð atkvæðamikill í liði Rytas í kvöld. Rytas Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas biðu lægri hlut gegn Zalgiris Kaunas í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um litháíska meistaratitilinn. Liðin enduðu í tveimur efstu sætum deildakeppninnar, Kaunas í efsta sæti en Rytas í öðru, en Rytas fór í gegnum sitt undanúrslitaeinvígi án þess að tapa leik á meðan Kaunas vann 3-1 sigur á Lietkabelis í sínu einvígi. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 26-21 Kaunas í vil en gestirnir frá Rytas voru sterkir fram að hálfleik og að loknum fyrri hálfleik var staðan 46-46. Jafnræðið hélt áfram eftir hlé. Liðin skiptust á að hafa forystuna en undir lok þriðja leikhluta náði Kaunas góðu áhlaupi og komst níu stigum yfir og svo sautján stigum yfir í upphafi fjórða leikhluta. Þann mun náðu leikmenn Rytas ekki að brúa. Kaunas sigldi sigrinum þægilega í höfn og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, lokatölur 108-93. Elvar Már lék í rúmar tuttugu mínútur í leiknum. Hann skoraði 10 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók tvö fráköst. Vinna þarf þrjá leiki í einvíginu til að hampa meistaratitlinum en liðin mætast næst á laugardag. Körfubolti Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
Liðin enduðu í tveimur efstu sætum deildakeppninnar, Kaunas í efsta sæti en Rytas í öðru, en Rytas fór í gegnum sitt undanúrslitaeinvígi án þess að tapa leik á meðan Kaunas vann 3-1 sigur á Lietkabelis í sínu einvígi. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 26-21 Kaunas í vil en gestirnir frá Rytas voru sterkir fram að hálfleik og að loknum fyrri hálfleik var staðan 46-46. Jafnræðið hélt áfram eftir hlé. Liðin skiptust á að hafa forystuna en undir lok þriðja leikhluta náði Kaunas góðu áhlaupi og komst níu stigum yfir og svo sautján stigum yfir í upphafi fjórða leikhluta. Þann mun náðu leikmenn Rytas ekki að brúa. Kaunas sigldi sigrinum þægilega í höfn og unnu að lokum fimmtán stiga sigur, lokatölur 108-93. Elvar Már lék í rúmar tuttugu mínútur í leiknum. Hann skoraði 10 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók tvö fráköst. Vinna þarf þrjá leiki í einvíginu til að hampa meistaratitlinum en liðin mætast næst á laugardag.
Körfubolti Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira