Kvenfélagskonur vilja ekki deila bollastelli með Grundarfjarðarbæ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 18:23 Kvenfélagið hefur rekið eigið bollastell í áratugi og hyggst gera það áfram. Getty Kvenfélagið á Grundarfirði hefur hafnað beiðni bæjarstjóra um að sameina bollastellið og matarstellið í samkomuhúsinu. Bæjarstjóri segir að allir séu þó vinir. Um áratugaskeið hefur það verið hátturinn í Grundarfirði að kvenfélagið Gleym-mér-ei á og rekur bollastell en samkomuhúsið matarstell og ýmis eldhúsáhöld. Samkomuhúsið er í eigu sveitarfélagsins og kvenfélagið hefur þar aðstöðu. Í marsmánuði sendi Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri kvenfélaginu bréf þar sem hún lagði til að bollastellið og matarstellið yrðu sameinuð. Í lok maí sendi kvenfélagið bæjarstjóra afsvar um það. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri segir að allir séu vinir þrátt fyrir höfnunina.Grundarfjarðarbær. „Þetta var spurning um útfærslu á því hvort við ættum að sameina þessi stell. Í 900 manna samfélagi er alltaf spurning hvort hægt sé að samnýta hluti,“ segir Björg. „Þær vildu það ekki að sinni. En það eru engin átök í kringum þetta.“ Ekki milljóna virði Sveitarfélagið leigir út matarstellið sitt með samkomuhúsinu. Leiga kvenfélagsins er hins vegar víðtækari. „Kvenfélagið heldur líka veislur annars staðar og leigir út bollastellið,“ segir Björg. Hafi kvenfélagið því ekki talið hentugt að sameina stellin. Samkomuhúsið á Grundarfirði.Grundarfjarðarbær Aðspurð um verðmætin í þessum stellum segir Björg að þetta sé all nokkur rekstur. Um 200 stykki af diskum, undirskálum og bollum til dæmis. „Það eru engar milljónir í þessu,“ segir hún hins vegar. Grundarfjörður Matur Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Um áratugaskeið hefur það verið hátturinn í Grundarfirði að kvenfélagið Gleym-mér-ei á og rekur bollastell en samkomuhúsið matarstell og ýmis eldhúsáhöld. Samkomuhúsið er í eigu sveitarfélagsins og kvenfélagið hefur þar aðstöðu. Í marsmánuði sendi Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri kvenfélaginu bréf þar sem hún lagði til að bollastellið og matarstellið yrðu sameinuð. Í lok maí sendi kvenfélagið bæjarstjóra afsvar um það. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri segir að allir séu vinir þrátt fyrir höfnunina.Grundarfjarðarbær. „Þetta var spurning um útfærslu á því hvort við ættum að sameina þessi stell. Í 900 manna samfélagi er alltaf spurning hvort hægt sé að samnýta hluti,“ segir Björg. „Þær vildu það ekki að sinni. En það eru engin átök í kringum þetta.“ Ekki milljóna virði Sveitarfélagið leigir út matarstellið sitt með samkomuhúsinu. Leiga kvenfélagsins er hins vegar víðtækari. „Kvenfélagið heldur líka veislur annars staðar og leigir út bollastellið,“ segir Björg. Hafi kvenfélagið því ekki talið hentugt að sameina stellin. Samkomuhúsið á Grundarfirði.Grundarfjarðarbær Aðspurð um verðmætin í þessum stellum segir Björg að þetta sé all nokkur rekstur. Um 200 stykki af diskum, undirskálum og bollum til dæmis. „Það eru engar milljónir í þessu,“ segir hún hins vegar.
Grundarfjörður Matur Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira