Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 23:01 Hefur leikið sinn síðasta leik í treyju nr. 20. David S. Bustamante/Getty Images Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira