Ferrari batt enda á fimm ára sigurgöngu Toyota í Le Mans Siggeir Ævarsson skrifar 14. júní 2023 07:31 Ökumenn Ferrari fagna fyrsta sigri liðsins í Le Mans síðan á 7. áratugnum Hin goðasagnakennda 24 klukkustunda þolaksturskeppni í Le Mans í Frakkland fór fram um helgina og var það lið Ferrari sem fór með sigur af hólmi. Var þetta fyrsti sigur Ferrari í keppninni síðan 1965. Með sigrinum velti Ferrari liði Toyota af stalli, en Toyota hefur unnið keppnina undanfarin fimm ár. Þetta var jafnframt tíundi sigur Ferrari frá upphafi en keppnin fagnar 100 ára afmæli í ár. Fyrsta keppnin var haldin árið 1923 en fjöldi móta er þó ekki 100 þar sem keppnin lá niðri í tíu ár í kringum seinni heimsstyrjöld. Lið Ferrari skipuðu þeir Antonio Giovinazzi, Alessandro Per Guidi og James Calado. Alls keyrðu þeir 342 hringi og lögðu að baki rúma 4.660 kílómetra. Til samanburðar er hringvegurinn 1.322 kílómetrar. Ferrari hefur löngum verið einn af risunum í akstursíþróttaheiminum, en þessi tíundi Le Mans titill þeirra gerir liðið þó einungis að þriðja sigursælasta liði keppninnar. Á toppnum trónir Porsche með 19 sigra, en liðið vann þrjú ár í röð 2015-17 og næst á eftir kemur Audi með 13 sigra. Audi hefur að mestu einokað keppnina frá aldamótum, en fyrsti sigur liðsins kom í hús árið 2000. Akstursíþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Með sigrinum velti Ferrari liði Toyota af stalli, en Toyota hefur unnið keppnina undanfarin fimm ár. Þetta var jafnframt tíundi sigur Ferrari frá upphafi en keppnin fagnar 100 ára afmæli í ár. Fyrsta keppnin var haldin árið 1923 en fjöldi móta er þó ekki 100 þar sem keppnin lá niðri í tíu ár í kringum seinni heimsstyrjöld. Lið Ferrari skipuðu þeir Antonio Giovinazzi, Alessandro Per Guidi og James Calado. Alls keyrðu þeir 342 hringi og lögðu að baki rúma 4.660 kílómetra. Til samanburðar er hringvegurinn 1.322 kílómetrar. Ferrari hefur löngum verið einn af risunum í akstursíþróttaheiminum, en þessi tíundi Le Mans titill þeirra gerir liðið þó einungis að þriðja sigursælasta liði keppninnar. Á toppnum trónir Porsche með 19 sigra, en liðið vann þrjú ár í röð 2015-17 og næst á eftir kemur Audi með 13 sigra. Audi hefur að mestu einokað keppnina frá aldamótum, en fyrsti sigur liðsins kom í hús árið 2000.
Akstursíþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira