Fowler áfram í forystu á US Open Siggeir Ævarsson skrifar 16. júní 2023 23:36 Fowler leiðir US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað vísir/getty Rickie Fowler er enn í forystu á US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað, en hann hefur spilað átta holur af öðrum hring sínum á mótinu. Wyndham Clark og Rory McIlroy gera sig þó líklega til að ógna honum. Clark og McIlroy hafa báðir lokið leik í dag og fóru hringinn báðir á 67 höggum. Clark er í öðru sæti, níu höggum undir pari og McIlroy kemur í humátt á eftir, 8 höggum undir pari. Það er nóg eftir af mótinu og staðan á toppnum gæti því breyst töluvert, en Rickie Fowler hefur farið virkilega vel af stað og er þessa stundina þremur undir pari, og búinn að fara fimm holur af átta á „birdie“. Ef hann heldur áfram á sömu braut mun hann leiða áfram í lok dags. Pure stroke from @RickieFowler at No. 8.His lead is two. #USOpen pic.twitter.com/xnaRDzbyWE— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Í gær fór Matthieu Pavon holu í höggi og Matt Fitzpatrick lét ekki sitt eftir liggja og fór holu í höggi á 15. braut. THE CHAMP IS HERE Defending champion Matt Fitzpatrick with the ace at the US Open (via @usopengolf) pic.twitter.com/INjldtFuxj— FanDuel (@FanDuel) June 16, 2023 Stöðuna eins og hún er núna má sjá hér að neðan. Hún mun væntanlega taka einhverjum breytingum í nótt þegar kylfingarnir klára sína hringa hver á fætur öðrum. The #USOpen cut line is top 60 players and ties and is currently projected at +2.Here's where things stand with the afternoon wave underway — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Clark og McIlroy hafa báðir lokið leik í dag og fóru hringinn báðir á 67 höggum. Clark er í öðru sæti, níu höggum undir pari og McIlroy kemur í humátt á eftir, 8 höggum undir pari. Það er nóg eftir af mótinu og staðan á toppnum gæti því breyst töluvert, en Rickie Fowler hefur farið virkilega vel af stað og er þessa stundina þremur undir pari, og búinn að fara fimm holur af átta á „birdie“. Ef hann heldur áfram á sömu braut mun hann leiða áfram í lok dags. Pure stroke from @RickieFowler at No. 8.His lead is two. #USOpen pic.twitter.com/xnaRDzbyWE— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023 Í gær fór Matthieu Pavon holu í höggi og Matt Fitzpatrick lét ekki sitt eftir liggja og fór holu í höggi á 15. braut. THE CHAMP IS HERE Defending champion Matt Fitzpatrick with the ace at the US Open (via @usopengolf) pic.twitter.com/INjldtFuxj— FanDuel (@FanDuel) June 16, 2023 Stöðuna eins og hún er núna má sjá hér að neðan. Hún mun væntanlega taka einhverjum breytingum í nótt þegar kylfingarnir klára sína hringa hver á fætur öðrum. The #USOpen cut line is top 60 players and ties and is currently projected at +2.Here's where things stand with the afternoon wave underway — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 16, 2023
Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01
Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31