Verstappen jafnaði árangur Senna Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 22:13 Max Verstappen bar sigur úr býtum í Monteal-kappakstrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann í dag sinn sjötta sigur á árinu í Formúlu 1 á þessu ári en keppni dagsins fór fram í Montreal í Kanada. Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen jók þar með forystu sína í stigakeppni ökuþóranna. Fernando Alonso varð í öðru sæti þrátt fyrir að hafa lent í vandræðum með bremsubúnað á bíl sínum og Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti. Hamilton skaust fram úr Alonso á fyrsta hring keppninnar í dag en Alonso endurheimti annað sætið eftir að öryggisteymi kom inn á brautina í kjölfar þess að George Russell keyrði á vegg. Verstappen kom í mark 9,5 sekúndum á undan Alonso en Verstappen hefur nú 69 stiga forskot á toppi stigalistans. Þetta var 41. sigurinn hjá Verstappen í Formúlu-kappakstri á ferlinum en hann komst upp að hlið brasilísku goðsagnarinnar Ayrton Senna en þeir eru nú jafnir í fimmta sæti yfir stigahæstu ökuþóra í sögu keppninnar.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira