Finnar á toppinn í H-riðli eftir stórsigur á San Marínó Siggeir Ævarsson skrifar 19. júní 2023 18:02 Benjamin Kallman og Diogo Tomas fagna marki þess fyrrnefnda í leiknum í dag Vísir/EPA Finnland tók San Marínó í kennslustund í H-riðli undankeppni Evrópumótsins í fótbolta í dag en leiknum lauk með 6-0 sigri Finnlands. Finnar skjótast því á topp riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki. Slóvenía og Kazakhstan eru bæði með sex stig eftir þrjá leiki og geta því jafnað Finna að stigum, en markatala Finnlands er ansi góð eftir úrslit dagsins, sjö mörk í plús. Daniel Håkans, framherji Vålerenga, fór mikinn í leiknum og skoraði þrennu en þetta var aðeins hans annar landsleikur. San Marínó situr pikkfast á botni riðilsins með núll stig og þrettán mörk í mínus. Í leik Armeníu og Lettlands í D-riðli var boðið upp á mikli dramatík en Armenar skoruðu sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Lettland því áfram án stiga í riðlinum en Armenía fer upp að hlið Tyrklands í 1. - 2. sæti. Úkraína lagði Mötlu að velli, 1-0, og þar komið sigurmarkið einnig úr víti, þó ekki með jafn mikilli dramatík. Viktor Tsygankov skoraði úr vítinu á 72. mínútu og tryggði Úkraínu öll þrjú stigin. Malta án sigurs í riðlinum eftir fjóra leiki, en Úkraína fer tímabundið í 2. sæti með sex stig. Ítalir eiga leik til góða sem fer þó ekki fram fyrr en í september. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Finnar skjótast því á topp riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki. Slóvenía og Kazakhstan eru bæði með sex stig eftir þrjá leiki og geta því jafnað Finna að stigum, en markatala Finnlands er ansi góð eftir úrslit dagsins, sjö mörk í plús. Daniel Håkans, framherji Vålerenga, fór mikinn í leiknum og skoraði þrennu en þetta var aðeins hans annar landsleikur. San Marínó situr pikkfast á botni riðilsins með núll stig og þrettán mörk í mínus. Í leik Armeníu og Lettlands í D-riðli var boðið upp á mikli dramatík en Armenar skoruðu sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Lettland því áfram án stiga í riðlinum en Armenía fer upp að hlið Tyrklands í 1. - 2. sæti. Úkraína lagði Mötlu að velli, 1-0, og þar komið sigurmarkið einnig úr víti, þó ekki með jafn mikilli dramatík. Viktor Tsygankov skoraði úr vítinu á 72. mínútu og tryggði Úkraínu öll þrjú stigin. Malta án sigurs í riðlinum eftir fjóra leiki, en Úkraína fer tímabundið í 2. sæti með sex stig. Ítalir eiga leik til góða sem fer þó ekki fram fyrr en í september.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira