Shoigu sagður hafa heimsótt hersveitir Rússa í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2023 06:55 Stilla úr myndskeiði sem er sagt sýna Shoigu á leið að heimsækja hersveitir Rússa í Úkraínu. AP/Varnarmálaráðuneyti Rússlands Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, heimsótti hersveitir landsins í Úkraínu í gær en þetta er í fyrsta sinn sem sést til varnarmálaráðherrans eftir valdaránstilraun Yevgeny Prigozhin og Wagner-liða um helgina. Þetta fullyrðir fréttastofan RIA. Shoigu hefur ekki tjáð sig um atburði helgarinnar en Prigozhin var harðorður í garð varnarmálaráðherrans og sakaði hann meðal annars um að hafa blekkt Vladimir Pútín Rússlandsforseta og rússneskan almenning til að styðja við tilhæfulausa innrás inn í Úkraínu. Í kjölfar samkomulags Alexander Lúkasjenkó og Prigozhin um að binda enda á uppreisn Wagner hafa menn spurt sig að því hvort Shoigu muni halda embættinu. Enn sem komið er bendir ekkert til þess að ásakanir Prigozhin hafi breytt afstöðu Pútín til ráðherrans. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, hefur lýst því yfir að sá viðbúnaður sem gripið var til vegna valdaránstilraunarinnar og sóknar Wagner að höfuðborginni sé ekki lengur í gildi. Í tilkynningu á Telegram þakkaði hann íbúum skilning þeirra og yfirvegun. Bresk stjórnvöld greindu frá því í morgun að 17 þúsund Úkraínumenn hefðu fengið þjálfun hjá Bretum og öðrum bandamönnum Úkraínu frá því að innrásin hófst. Ekkert bendir til annars en að Rússar hyggist berjast áfram í Úkraínu og óvíst hvaða áhrif ef einhver atburðir helgarinnar munu hafa á gang mála. Fastlega er búist við að hluti Wagner-liða muni snúa aftur á vígvöllinn til að berjast fyrir Rússland. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Wagner-liðar fá sakaruppgjöf og Prigozhin fer til Belarús Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur lýst því yfir að uppreisninni sé lokið. Þetta kemur fram í ávarpi sem hann sendi frá sér nú síðdegis. Hann segist hafa náð samkomulagi við Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta Rússlands, um að binda enda á uppreisnina. 24. júní 2023 17:30 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Sjá meira
Þetta fullyrðir fréttastofan RIA. Shoigu hefur ekki tjáð sig um atburði helgarinnar en Prigozhin var harðorður í garð varnarmálaráðherrans og sakaði hann meðal annars um að hafa blekkt Vladimir Pútín Rússlandsforseta og rússneskan almenning til að styðja við tilhæfulausa innrás inn í Úkraínu. Í kjölfar samkomulags Alexander Lúkasjenkó og Prigozhin um að binda enda á uppreisn Wagner hafa menn spurt sig að því hvort Shoigu muni halda embættinu. Enn sem komið er bendir ekkert til þess að ásakanir Prigozhin hafi breytt afstöðu Pútín til ráðherrans. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, hefur lýst því yfir að sá viðbúnaður sem gripið var til vegna valdaránstilraunarinnar og sóknar Wagner að höfuðborginni sé ekki lengur í gildi. Í tilkynningu á Telegram þakkaði hann íbúum skilning þeirra og yfirvegun. Bresk stjórnvöld greindu frá því í morgun að 17 þúsund Úkraínumenn hefðu fengið þjálfun hjá Bretum og öðrum bandamönnum Úkraínu frá því að innrásin hófst. Ekkert bendir til annars en að Rússar hyggist berjast áfram í Úkraínu og óvíst hvaða áhrif ef einhver atburðir helgarinnar munu hafa á gang mála. Fastlega er búist við að hluti Wagner-liða muni snúa aftur á vígvöllinn til að berjast fyrir Rússland.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Wagner-liðar fá sakaruppgjöf og Prigozhin fer til Belarús Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur lýst því yfir að uppreisninni sé lokið. Þetta kemur fram í ávarpi sem hann sendi frá sér nú síðdegis. Hann segist hafa náð samkomulagi við Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta Rússlands, um að binda enda á uppreisnina. 24. júní 2023 17:30 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Sjá meira
Wagner-liðar fá sakaruppgjöf og Prigozhin fer til Belarús Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur lýst því yfir að uppreisninni sé lokið. Þetta kemur fram í ávarpi sem hann sendi frá sér nú síðdegis. Hann segist hafa náð samkomulagi við Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta Rússlands, um að binda enda á uppreisnina. 24. júní 2023 17:30