Lausnin við krampa er mjög sterkur drykkur sem kallar á fyndin viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:45 Alyssa Thompson er á leiðinni á HM með bandaríska landsliðinu en hún var spurð út í HOTSHOT drykkinn. AP/Ashley Landis Það hafa flestir fótboltamenn fengið krampa í fæturna í lokin á erfiðum leik. Lausnin hefur oftast verið að teygja á fætinum og margoft hafa jafnvel mótherjar komið leikmönnum til aðstoðar. Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira