Samskipti sín við forstjóra HSS ávallt á formlegu nótunum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2023 12:41 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Vísir/Einar Heilbrigðisráðherra segir samskipti sín við forstjóra HSS ávallt hafa verið á formlegu nótunum og getur ráðherra ekki tjáð sig um ásakanir hans. Segist hann einungis hafa verið að sinna eftirlitsskyldum sínum. Fyrir helgi greindi Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, frá því að hann hafi orðið óviðunandi framkomu af hálfu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og vildi meina að ráðherrann hafi beitt hann óeðlilegum þrýstingi. Óskaði hann eftir áliti Umboðsmanns Alþingis vegna þessa og sagði ráðherrann hafa farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart honum. Heilbrigðisráðherra segir samskipti þeirra tveggja einna helst hafa verið formlegs eðlis í gegnum bréfaskrif. Hann geti ekki tjáð sig sérstaklega um ásakanir forstjórans en hann hafi einungis verið að fara eftir eftirlitsskyldum sínum í samræmi við lög um opinber fjármál. Þá hafi boðaður fundur þeirra sem var aflýst á síðustu stundu ekki snúist um framhald forstjórans í starfinu. „Ég er bara að sinna minni skyldu, ef hann metur það svo að kröfur okkar um að útlista hvað felst í frávikum, ef honum finnst það vera einhver þrýstingur af okkur í ráðuneytinu eða mín. Það er bara mín skylda að kalla eftir þessum upplýsingum og er í samræmi við lög um opinber fjármál,“ segir Willum. Skipunartími forstjórans rennur út eftir átta mánuði en samkvæmt lögum þarf ráðherra að tilkynna honum með sex mánaða fyrirvara hvort hann hyggist auglýsa stöðuna. Willum segist ekki hafa tekið neina ákvörðun hvað varðar framtíð forstjórans. „Við erum bara að ræða þessi mál. Greina stöðuna. Það er sú skylda sem hvílir á okkur og það hefur komið upp einhver ágreiningur innan framkvæmdastjórnar hvernig eigi að fara í þær úrbótatillögur. Það er þá þeirra að leysa en ekki mín eða ráðuneytisins. Við förum fram á upplýsingar um stöðuna,“ segir Willum. Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Fyrir helgi greindi Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, frá því að hann hafi orðið óviðunandi framkomu af hálfu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og vildi meina að ráðherrann hafi beitt hann óeðlilegum þrýstingi. Óskaði hann eftir áliti Umboðsmanns Alþingis vegna þessa og sagði ráðherrann hafa farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart honum. Heilbrigðisráðherra segir samskipti þeirra tveggja einna helst hafa verið formlegs eðlis í gegnum bréfaskrif. Hann geti ekki tjáð sig sérstaklega um ásakanir forstjórans en hann hafi einungis verið að fara eftir eftirlitsskyldum sínum í samræmi við lög um opinber fjármál. Þá hafi boðaður fundur þeirra sem var aflýst á síðustu stundu ekki snúist um framhald forstjórans í starfinu. „Ég er bara að sinna minni skyldu, ef hann metur það svo að kröfur okkar um að útlista hvað felst í frávikum, ef honum finnst það vera einhver þrýstingur af okkur í ráðuneytinu eða mín. Það er bara mín skylda að kalla eftir þessum upplýsingum og er í samræmi við lög um opinber fjármál,“ segir Willum. Skipunartími forstjórans rennur út eftir átta mánuði en samkvæmt lögum þarf ráðherra að tilkynna honum með sex mánaða fyrirvara hvort hann hyggist auglýsa stöðuna. Willum segist ekki hafa tekið neina ákvörðun hvað varðar framtíð forstjórans. „Við erum bara að ræða þessi mál. Greina stöðuna. Það er sú skylda sem hvílir á okkur og það hefur komið upp einhver ágreiningur innan framkvæmdastjórnar hvernig eigi að fara í þær úrbótatillögur. Það er þá þeirra að leysa en ekki mín eða ráðuneytisins. Við förum fram á upplýsingar um stöðuna,“ segir Willum.
Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira