Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 17:55 Strákarnir okkar fögnuðu innilega eftir að bronsið var í höfn. IHF Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Sjá meira
Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Sjá meira