Verstappen í sérflokki í Austurríki Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 18:46 Verstappen stóð efstur á palli eftir keppni dagsins. Vísir/Getty Max Verstappen kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppnum helgarinnar. Hann stóð uppi sem sigurvegari í kappakstri dagsins og er langefstur í keppni ökumanna. Max Verstappen hefur verið í sérflokki Formúlu 1 síðustu misserin. Í gær vann hann sigur í sprettakstri og tryggði sér 8 stig í keppni ökuþóra Formúlunnar. Í dag var síðan komið að aðalhluta keppninnar. Þar var það að sjálfsögðu Vestappen sem varð hlutskarpastur. Hann kom fyrstur í mark en Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, varð annar. Sergio Perez, félagi Verstappen hjá Red Bull, varð í þriðja sæti. Þar sem Verstappen náði einnig hraðasta hringnum í kappakstri dagsins náði hann hámarksstigafjölda um helgina og jók því enn á forskot sitt í keppni ökumanna. Hann er langefstur með 229 stig en Perez er í öðru sæti með 148. Þetta þýðir auðvitað að lið Red Bull er með örugga forystu í keppni bílaframleiðanda. Þeir eru með 377 stig í efsta sæti, Mercedes í öðru með 178 stig og Aston Martin í því þriðja með 172 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Verstappen hefur verið í sérflokki Formúlu 1 síðustu misserin. Í gær vann hann sigur í sprettakstri og tryggði sér 8 stig í keppni ökuþóra Formúlunnar. Í dag var síðan komið að aðalhluta keppninnar. Þar var það að sjálfsögðu Vestappen sem varð hlutskarpastur. Hann kom fyrstur í mark en Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, varð annar. Sergio Perez, félagi Verstappen hjá Red Bull, varð í þriðja sæti. Þar sem Verstappen náði einnig hraðasta hringnum í kappakstri dagsins náði hann hámarksstigafjölda um helgina og jók því enn á forskot sitt í keppni ökumanna. Hann er langefstur með 229 stig en Perez er í öðru sæti með 148. Þetta þýðir auðvitað að lið Red Bull er með örugga forystu í keppni bílaframleiðanda. Þeir eru með 377 stig í efsta sæti, Mercedes í öðru með 178 stig og Aston Martin í því þriðja með 172 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira