Reyndi að taka sjálfu og olli fjöldaárekstri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2023 22:45 Keppendur hjóluðu 179 kílómetra langa leið frá Les Gets les Portes du Soleil til Saint-Gervais Mont-Blanc. Michael Steele/Getty Images Áhorfandi á Tour de France hjólreiðakeppninni varð valdur af því að um tuttugu keppendur lentu í árekstri og féllu til jarðar er hann reyndi að taka sjálfu (e. selfie) á meðan keppni stóð. Fimmtándi leggur Tour de France fór fram í dag og var það Hollendingurinn Wout Poels sem bar sigur úr býtum. Ríkjandi meistarinn Jonas Vingegaard er þó enn með tíu sekúndna forystu á Tadej Pogacar í keppninni. Sepp Kuss, liðsfélagi Vingegaard hjá Team Jumbo-Visma, lenti þó í heldur óheppilegu atviki þegar áhorfandi sem reyndi að taka sjálfu varð í vegi fyrir honum. Áhorfandinn rakst í stýri Kuss með þeim afleiðingum að um tuttugu keppendur féllu til jarðar. „Það var þrenging á veginum. Áhorfandi hafði komið sér fyrir og ég er nokkuð viss um að hann hafi rekist í stýrið mitt,“ sagði Kuss eftir daginn. „Sem betur fer er í lagi með mig og vonandi er líka í lagi með alla hina sem lentu í þessu.“ Svo virðist einmitt sem allir hafi sloppið vel úr árekstrinum því þeir kláruðu allir legg dagsins. Fimmtándi leggurinn var 179 kílómetra langur frá Les Gets les Portes du Soleil til Saint-Gervais Mont-Blanc. Hjólreiðar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sjá meira
Fimmtándi leggur Tour de France fór fram í dag og var það Hollendingurinn Wout Poels sem bar sigur úr býtum. Ríkjandi meistarinn Jonas Vingegaard er þó enn með tíu sekúndna forystu á Tadej Pogacar í keppninni. Sepp Kuss, liðsfélagi Vingegaard hjá Team Jumbo-Visma, lenti þó í heldur óheppilegu atviki þegar áhorfandi sem reyndi að taka sjálfu varð í vegi fyrir honum. Áhorfandinn rakst í stýri Kuss með þeim afleiðingum að um tuttugu keppendur féllu til jarðar. „Það var þrenging á veginum. Áhorfandi hafði komið sér fyrir og ég er nokkuð viss um að hann hafi rekist í stýrið mitt,“ sagði Kuss eftir daginn. „Sem betur fer er í lagi með mig og vonandi er líka í lagi með alla hina sem lentu í þessu.“ Svo virðist einmitt sem allir hafi sloppið vel úr árekstrinum því þeir kláruðu allir legg dagsins. Fimmtándi leggurinn var 179 kílómetra langur frá Les Gets les Portes du Soleil til Saint-Gervais Mont-Blanc.
Hjólreiðar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sjá meira