Lamprecht, Fleetwood og Grillo í forystu eftir fyrsta hring Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 23:00 Rory McIlroy byrjaði Opna breska á pari Vísir/Getty Fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. Áhugamaðurinn Christo Lamprecht sem slegið hefur í gegn er í forystu ásamt Tommy Fleetwood og Emiliano Grillo en þeir spiluðu allir á fimm höggum undir pari. Dagurinn fór fjörlega af stað þar sem suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht kom öllum á óvart og stal senunni. Lamprecht lék hringinn á fimm höggum undir pari. A debut major appearance. Christo Lamprecht will go to sleep tonight tied for the lead in The Open. pic.twitter.com/bcYrKlKDz4— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Tommy Fleetwood spilaði einnig á fimm höggum undir pari. Þetta var besti opnunarhringur á Opna breska. Fleetwood fór rólega af stað en á seinni níu holunum krækti hann í fjóra fugla. Tommy Fleetwood joins the lead. Follow Tommy's finish on https://t.co/YKYuYG9FyP. pic.twitter.com/0mey1fOpQX— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, spilaði á einu höggi undir pari á meðan Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, spilaði á einu höggi yfir pari. Rory McIlroy sem þótti fyrir mót afar líklegur til sigurs byrjaði mótið ekki eins og hann hafði óskað sér. Rory McIlroy spilaði sig þó ekki úr mótinu á fyrsta degi en hann endaði á að spila hringinn á pari. Could this be a pivotal moment? The challenge and drama of links golf. Encapsulated by @McIlroyRory. pic.twitter.com/KqZHhIm9ZP— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Dagurinn fór fjörlega af stað þar sem suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht kom öllum á óvart og stal senunni. Lamprecht lék hringinn á fimm höggum undir pari. A debut major appearance. Christo Lamprecht will go to sleep tonight tied for the lead in The Open. pic.twitter.com/bcYrKlKDz4— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Tommy Fleetwood spilaði einnig á fimm höggum undir pari. Þetta var besti opnunarhringur á Opna breska. Fleetwood fór rólega af stað en á seinni níu holunum krækti hann í fjóra fugla. Tommy Fleetwood joins the lead. Follow Tommy's finish on https://t.co/YKYuYG9FyP. pic.twitter.com/0mey1fOpQX— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, spilaði á einu höggi undir pari á meðan Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, spilaði á einu höggi yfir pari. Rory McIlroy sem þótti fyrir mót afar líklegur til sigurs byrjaði mótið ekki eins og hann hafði óskað sér. Rory McIlroy spilaði sig þó ekki úr mótinu á fyrsta degi en hann endaði á að spila hringinn á pari. Could this be a pivotal moment? The challenge and drama of links golf. Encapsulated by @McIlroyRory. pic.twitter.com/KqZHhIm9ZP— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira