NBA deildin varar öll liðin við vegna Lillard Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 09:01 Damien Lillard vill ganga til liðs við Miami Heat GETTY IMAGES NBA deildin hefur brugðið á það ráð að senda öllum 30 liðunum sem leika í deildinni minnisblað og varað þau og aðra leikmenn við því að haga sér eins og Damien Lillard hefur víst gert eftir að tímabilinu lauk. Hann hefur látið það í veðri vaka að hann vilji bara fara til Miami Heat frá Portland Trailblazers. Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023 NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023
NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira