Fylla heilu pokana af makríl frá morgni til kvölds Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. ágúst 2023 20:32 Þeim Axel, Pétri og Jóhanni hafði gefist vel í veiði þegar fréttastofa ræddi við þá. Tugir veiðimanna á öllum aldri kepptust við að fylla heilu pokana af makríl á bryggjunni við Keflavíkurhöfn í dag. Reyndari veiðimenn segja verslunarmannahelgina þá bestu til makrílveiða. Höfnin var þétt setin og hafa margir dorgað frá morgni til kvölds síðustu viku eða frá því að makríll fór að láta sjá sig. „Þetta er fjórði dagurinn í dag,“ sagði einn veiðimannanna. Annar sagðist ætla að elda makrílinn og gefa vinum sínum í kvöld. Það veiddist nóg af makríl og veiðimenn voru á öllum aldri og frá öllum heimshornum. Hinir ungu gáfu hinum eldri ekkert eftir. „Við komum um tólf og við erum búnir að veiða um það bil hundrað fiska. Við erum búnir að selja þá og fengum 5000 kall fyrir þetta,“ sögðu strákarnir Axel, Daníel og Jóhann. Þeir ætla að mæta aftur á morgun að veiða og selja. Annar strákur að nafni Darri segir að trixið sé að vera þolinmóður og bíða en enginn af strákunum er sérstaklega hrifinn af bragðinu. „Mér finnst hann ekkert sérstakur. Ég er ekki mikill fiskakall en ég elska að veiða.“ Reykjanesbær Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
Höfnin var þétt setin og hafa margir dorgað frá morgni til kvölds síðustu viku eða frá því að makríll fór að láta sjá sig. „Þetta er fjórði dagurinn í dag,“ sagði einn veiðimannanna. Annar sagðist ætla að elda makrílinn og gefa vinum sínum í kvöld. Það veiddist nóg af makríl og veiðimenn voru á öllum aldri og frá öllum heimshornum. Hinir ungu gáfu hinum eldri ekkert eftir. „Við komum um tólf og við erum búnir að veiða um það bil hundrað fiska. Við erum búnir að selja þá og fengum 5000 kall fyrir þetta,“ sögðu strákarnir Axel, Daníel og Jóhann. Þeir ætla að mæta aftur á morgun að veiða og selja. Annar strákur að nafni Darri segir að trixið sé að vera þolinmóður og bíða en enginn af strákunum er sérstaklega hrifinn af bragðinu. „Mér finnst hann ekkert sérstakur. Ég er ekki mikill fiskakall en ég elska að veiða.“
Reykjanesbær Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira