Lestarslys í Pakistan varð minnst þrjátíu manns að bana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 17:44 Átta vagnar fóru út af teinunum. AP/Pervez Masih Þrjátíu manns hið minnsta hafa látið lífið og hundrað eru slasaðir eftir að lest fór af teinunum í Suður-Pakistan í dag. Björgunaraðilar eru enn við störf við að ná þeim slösuðu upp úr rústunum og koma þeim á sjúkrahús, samkvæmt frétt BBC. Þá segir að lestarslys í landinu séu ekki óalgeng. Í júní árið 2021 varð lestarslys minnst fjörutíu manns að bana þegar tvær farþegalestir skullu saman. Milli 2013 og 2019 hafi 150 manns látist í Pakistan vegna lestarslysa. Saad Rafiq, samgönguráðherra Pakistan, segir rannsóknir hafa sýnt að lestin hafi ferðast á venjulegum hraða þegar slysið átti sér stað. Enn liggi ekki fyrir hver orsök slyssins var en samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum lestarkerfisins í Pakistan fóru átta vagnar lestarinnar af teinunum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á spítölum í borginni Nawabshah og á fleiri stöðum í Sind-fylki vegna slyssins. Pakistan Tengdar fréttir Mannskætt lestarslys í Pakistan Að minnsta kosti sautján eru látnir og um fimmtíu slasaðir eftir að tvær lestir, með um þúsund manns innanborðs, skullu saman í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. 3. nóvember 2016 07:41 Að minnsta kosti 30 látnir eftir lestarslys í Pakistan Tvær farþegalestir skullu saman í morgun í suðurhluta Pakistans og fórust þrjátíu hið minnsta í slysinu. Tugir til viðbótar eru slasaðir og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka. 7. júní 2021 06:48 Illa gengur að bera kennsl á hin látnu Að minnsta kosti 74 fórust þegar lest varð alelda í Pakistan í dag. Eldurinn er sagður hafa kviknað út frá prímus. 31. október 2019 19:00 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Sjá meira
Björgunaraðilar eru enn við störf við að ná þeim slösuðu upp úr rústunum og koma þeim á sjúkrahús, samkvæmt frétt BBC. Þá segir að lestarslys í landinu séu ekki óalgeng. Í júní árið 2021 varð lestarslys minnst fjörutíu manns að bana þegar tvær farþegalestir skullu saman. Milli 2013 og 2019 hafi 150 manns látist í Pakistan vegna lestarslysa. Saad Rafiq, samgönguráðherra Pakistan, segir rannsóknir hafa sýnt að lestin hafi ferðast á venjulegum hraða þegar slysið átti sér stað. Enn liggi ekki fyrir hver orsök slyssins var en samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum lestarkerfisins í Pakistan fóru átta vagnar lestarinnar af teinunum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á spítölum í borginni Nawabshah og á fleiri stöðum í Sind-fylki vegna slyssins.
Pakistan Tengdar fréttir Mannskætt lestarslys í Pakistan Að minnsta kosti sautján eru látnir og um fimmtíu slasaðir eftir að tvær lestir, með um þúsund manns innanborðs, skullu saman í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. 3. nóvember 2016 07:41 Að minnsta kosti 30 látnir eftir lestarslys í Pakistan Tvær farþegalestir skullu saman í morgun í suðurhluta Pakistans og fórust þrjátíu hið minnsta í slysinu. Tugir til viðbótar eru slasaðir og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka. 7. júní 2021 06:48 Illa gengur að bera kennsl á hin látnu Að minnsta kosti 74 fórust þegar lest varð alelda í Pakistan í dag. Eldurinn er sagður hafa kviknað út frá prímus. 31. október 2019 19:00 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Sjá meira
Mannskætt lestarslys í Pakistan Að minnsta kosti sautján eru látnir og um fimmtíu slasaðir eftir að tvær lestir, með um þúsund manns innanborðs, skullu saman í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. 3. nóvember 2016 07:41
Að minnsta kosti 30 látnir eftir lestarslys í Pakistan Tvær farþegalestir skullu saman í morgun í suðurhluta Pakistans og fórust þrjátíu hið minnsta í slysinu. Tugir til viðbótar eru slasaðir og er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka. 7. júní 2021 06:48
Illa gengur að bera kennsl á hin látnu Að minnsta kosti 74 fórust þegar lest varð alelda í Pakistan í dag. Eldurinn er sagður hafa kviknað út frá prímus. 31. október 2019 19:00
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“