Stal 660 milljónum króna af NBA deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:31 Terrence Williams reynir að verjast LeBron James í leik New Jersey Nets og Miami Heat í NBA-deildinni. Getty/Marc Serota/ Terrence Williams er fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta sem þarf að dúsa í fangelsi næsta áratuginn. Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023 NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023
NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum