Ekkert mál að græja hjólastólapall fyrir næstu Þjóðhátíð Árni Sæberg skrifar 9. ágúst 2023 14:00 Jónas Guðbjörn vill ólmur verða við óskum Dags Steins, sem er til hægri ásamt aðstoðarmönnum sínum Gabríel Mána og Fannari Guðna. Vísir Formaður Þjóðhátíðarnefndar tekur vel í hugmyndir manns, sem mætti í hjólastól í Herjólfsdal um helgina, og heitir því að bæta aðgengi fyrir næstu hátíð. Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“ Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“
Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira