Ancelotti ætlar ekki að versla nýjan markmann í fjarveru Courtois Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2023 08:00 Thibaut Courtois verður fjarri góðu gamni stærstan hluta tímabilsins. Andriy Lunin sem fylgist hér með honum mun standa í amrki Madrídinga. Helios de la Rubia/Real Madrid via Getty Images Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýjan markmann í leikmannaglugganum þrátt fyrir að aðalmarkvörður liðsins, Thibaut Courtois, hafi slitið krossband á dögunum. Courtois mun að öllum líkindum missa af stærstum hluta næsta tímabils vegna meiðslanna og því gerðu flestir ráð fyrir því að Madrídingar færu á stúfana í leit að nýjum markmanni í fjarveru hans. Ancelotti segist þó hafa fulla trú á hinum 24 ára Andriy Lunin, varamarkverði liðsins. „Ég hef fulla trú á Lunin sem er frábær markvörður,“ sagði Ancelotti um úkraínska markmanninn. „Hann er búinn að vera mjög góður á undirbúningstímabilinu. Hann er hæfileikaríkur og það sem hann vantar er eitthvað sem alla unga leikmenn vantar, reynslu sem hann mun nú fá.“ Madrídingar verða eins og áður segir að reiða sig af án Courtois stærstan hluta tímabilsins, en belgíski markvörðurinn var valinn besti markmaður heims á síðasta ári. Courtois hefur leikið 230 leiki fyrir Real Madrid síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018, en nú verður það Andriy Lunin sem mun standa á milli stanganna þegar liðið mætir Athletic Bilbao í fyrsta leik tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Courtois mun að öllum líkindum missa af stærstum hluta næsta tímabils vegna meiðslanna og því gerðu flestir ráð fyrir því að Madrídingar færu á stúfana í leit að nýjum markmanni í fjarveru hans. Ancelotti segist þó hafa fulla trú á hinum 24 ára Andriy Lunin, varamarkverði liðsins. „Ég hef fulla trú á Lunin sem er frábær markvörður,“ sagði Ancelotti um úkraínska markmanninn. „Hann er búinn að vera mjög góður á undirbúningstímabilinu. Hann er hæfileikaríkur og það sem hann vantar er eitthvað sem alla unga leikmenn vantar, reynslu sem hann mun nú fá.“ Madrídingar verða eins og áður segir að reiða sig af án Courtois stærstan hluta tímabilsins, en belgíski markvörðurinn var valinn besti markmaður heims á síðasta ári. Courtois hefur leikið 230 leiki fyrir Real Madrid síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018, en nú verður það Andriy Lunin sem mun standa á milli stanganna þegar liðið mætir Athletic Bilbao í fyrsta leik tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira