„Ætla að leyfa þér að giska hvernig ég mun fagna þar sem ég er frá Írlandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 John Andrews fagnar með liðinu í kvöld Vísir/Hulda Margrét John Andrews, þjálfari Víkings, var himinnlifandi með 3-1 sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins. John hafði skömmu áður fengið sturtu af mjólk yfir sig en lét það ekki trufla sig. „Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira