Skemmtilegasta golfmót ársins gert upp í sérþætti í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 11:46 Arna Dís og Nói Snær taka á móti styrknum fyrir hönd Félags áhugafólks um Downs heilkenni Golf.is Einvíginu á Nesinu, sem stundum er kallað skemmtilegasta golfmót ársins, verður gerð góð skil í sérþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00. Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport.
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira