Uppselt í hálfmaraþon og landsmenn í áheitahug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2023 16:32 Það er alltaf stuð í Reykjavíkurmaraþoninu. Skráning í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram á laugardaginn kemur, hefur farið fram úr björtustu vonum mótshaldara. Uppselt er í hálfmaraþonið og örfáir miðar eftir í heilmaraþonið, 10 kílómetra hlaupið og Skemmtiskokkið. Mótshaldarar áætla að uppselt verði í allar vegalengdir þegar fyrstu hlauparar verða ræstir af stað að morgni laugardags. Skráning í hálfmaraþonið er 30 prósent meiri en í fyrra og skráning í aðrar vegalengdir um 25 prósent meiri. Skipuleggjendur segjast ekki hafa búist við að viðburðurinn myndi ná sér jafn fljótt á strik eftir faraldurinn eins og raun ber vitni, en fagna viðtökunum um leið. „Það seldist snögglega upp í hálfmaraþonið um helgina, það gerðist svo hratt að ekki náðist að láta vita að það væri að verða uppselt. Við bættum við 250 miðum á sunnudag sem kláruðust um leið og því óhætt að segja að mikil eftirsókn sé í hálfmaraþon. Hægt er að gera nafnbreytingar á miðum fram að hlaupinu, svo þeir sem sjá sér ekki fært að koma geta leyft öðrum áhugasömum hlaupurum að nýta miðann“ segir Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðarstjóri Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í tilkynningu. Hlauparar hafa þegar safnað um 80 milljónum króna, sem er ríflega 25 milljónum meira en á sama tíma í fyrra. Hlaupastyrkur er stærsta einstaka söfnun flestra góðgerðarfélaga á árinu og standa vonir til að söfnunin verði meiri í ár en í hlaupinu 2022. Reykjavíkurmaraþonið hefst í Sóleyjargötu og endar í Lækjargötu líkt og í fyrra. Fyrstu hlaupararnir verða ræstir af stað klukkan 8:40 og þeir síðustu klukkan 12, en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Reykjavíkurmaraþonsins. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd. 9. ágúst 2023 11:47 „Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. 13. ágúst 2023 14:00 „Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30. júlí 2023 10:32 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Mótshaldarar áætla að uppselt verði í allar vegalengdir þegar fyrstu hlauparar verða ræstir af stað að morgni laugardags. Skráning í hálfmaraþonið er 30 prósent meiri en í fyrra og skráning í aðrar vegalengdir um 25 prósent meiri. Skipuleggjendur segjast ekki hafa búist við að viðburðurinn myndi ná sér jafn fljótt á strik eftir faraldurinn eins og raun ber vitni, en fagna viðtökunum um leið. „Það seldist snögglega upp í hálfmaraþonið um helgina, það gerðist svo hratt að ekki náðist að láta vita að það væri að verða uppselt. Við bættum við 250 miðum á sunnudag sem kláruðust um leið og því óhætt að segja að mikil eftirsókn sé í hálfmaraþon. Hægt er að gera nafnbreytingar á miðum fram að hlaupinu, svo þeir sem sjá sér ekki fært að koma geta leyft öðrum áhugasömum hlaupurum að nýta miðann“ segir Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðarstjóri Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í tilkynningu. Hlauparar hafa þegar safnað um 80 milljónum króna, sem er ríflega 25 milljónum meira en á sama tíma í fyrra. Hlaupastyrkur er stærsta einstaka söfnun flestra góðgerðarfélaga á árinu og standa vonir til að söfnunin verði meiri í ár en í hlaupinu 2022. Reykjavíkurmaraþonið hefst í Sóleyjargötu og endar í Lækjargötu líkt og í fyrra. Fyrstu hlaupararnir verða ræstir af stað klukkan 8:40 og þeir síðustu klukkan 12, en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Reykjavíkurmaraþonsins.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd. 9. ágúst 2023 11:47 „Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. 13. ágúst 2023 14:00 „Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30. júlí 2023 10:32 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Vinnur hvert afrekið á fætur öðru fjörutíu kílóum léttari Jóna Björk Sigurjónsdóttir 42 ára hjúkrunarfræðingur hefur undanfarin ár hlaupið Laugaveginn, orðið Landvættur og skráð sig í krefjandi nám. Allt eftir að hún ákvað að fara í magaermisaðgerð og byrja að hreyfa sig. Hún segir fitufordóma víða í samfélaginu þótt ljóst sé að það sé ekki hollt að vera í ofþyngd. 9. ágúst 2023 11:47
„Þú þarft endurhæfingu eftir svona upplifun“ „Fyrir mér voru þetta mikilvæg fyrstu skref. Það sem skipti mig máli var að þarna fékk ég staðfestingu á minni upplifun. Það var svo gott að koma þarna og læra inn á þessi skref og öll þessi hugtök,“ segir Steinunn Þórðardóttir. Hún nýtti sér þjónustu Kvennaathvarfsins fyrir nokkrum árum og ber því vel söguna. 13. ágúst 2023 14:00
„Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30. júlí 2023 10:32