Messi útskýrir fögn sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 10:45 Messi hefur raðað inn mörkum síðan hann kom til Bandaríkjanna. Hector Vivas/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það. Þau sem hafa horft á ofurhetjumyndirnar frá Marvel hafa ef til vill áttað sig á hvað Messi er að vitna í þegar hann fagnar mörkum sínum. Hann útskýrði fögn sín svo: „Krakkarnir mínir þrír eru enn í fríi og hafa ekki byrjað í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetjumynd. Þau komu með hugmyndina og sögðu að í hvert skipti sem ég skora í leik þá þarf ég að fagna eins og ofurhetja.“ Messi on his superhero celebrations: My three kids are still on vacation and haven't started school yet, so every night we watch superhero movies.They came up with the idea and told me that whenever I have a game and score a goal, I do a superhero celebration.But I only do pic.twitter.com/4xlvQbAQsm— B/R Football (@brfootball) August 17, 2023 „Ég get aðeins gert það í heimaleikjum þegar krakkarnir eru á vellinum, svo við getum deilt þessu augnablikum saman,“ sagði Messi um fögnin sín en á myndunum hér að ofan má sjá hann fagna að hætti Köngulóarmannsins, Svara pardusdýrið og Þór. Messi hefur til þessa spilað sex leiki með Inter Miami, skorað 9 mörk og gefið eina stoðsendingu. Hann á þó enn eftir að leika í MLS-deildinni en leikirnir sex hafa verið í deildarbikarnum þar sem Inter er komið í úrslit gegn Nashville. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Þau sem hafa horft á ofurhetjumyndirnar frá Marvel hafa ef til vill áttað sig á hvað Messi er að vitna í þegar hann fagnar mörkum sínum. Hann útskýrði fögn sín svo: „Krakkarnir mínir þrír eru enn í fríi og hafa ekki byrjað í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetjumynd. Þau komu með hugmyndina og sögðu að í hvert skipti sem ég skora í leik þá þarf ég að fagna eins og ofurhetja.“ Messi on his superhero celebrations: My three kids are still on vacation and haven't started school yet, so every night we watch superhero movies.They came up with the idea and told me that whenever I have a game and score a goal, I do a superhero celebration.But I only do pic.twitter.com/4xlvQbAQsm— B/R Football (@brfootball) August 17, 2023 „Ég get aðeins gert það í heimaleikjum þegar krakkarnir eru á vellinum, svo við getum deilt þessu augnablikum saman,“ sagði Messi um fögnin sín en á myndunum hér að ofan má sjá hann fagna að hætti Köngulóarmannsins, Svara pardusdýrið og Þór. Messi hefur til þessa spilað sex leiki með Inter Miami, skorað 9 mörk og gefið eina stoðsendingu. Hann á þó enn eftir að leika í MLS-deildinni en leikirnir sex hafa verið í deildarbikarnum þar sem Inter er komið í úrslit gegn Nashville.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira