Bellingham getur ekki hætt að skora og Real vann aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 19:35 Bellingham kann vel við sig á Spáni. EPA-EFE/Carlos Barba Real Madríd vann 3-1 útisigur á Almería eftir að lenda undir í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja. Sergio Arribas kom heimamönnum í Almería yfir en svo má segja að heimamenn hafi hreinlega stimplað sig út. Bellingham jafnaði metin á 19. mínútu og var staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Toni Kroos hélt reyndar að hann hefði komið Real í 2-1 þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Markið dæmt af vegna brots og allt jafnt þegar liðin röltu til búningsklefa. Þegar slétt klukkustund var liðin gaf Kroos hins vegar á Bellingham sem skoraði með þessum líka fína skalla og staðan orðin 2-1 Real í vil. Á 73. mínútu gerði svo Vinícius Júnior út um leikinn með góðu skoti eftir að hafa fengið sendingu frá Bellingham. Vini Jr. did Jude Bellingham's celebration pic.twitter.com/YBxtImF7Sa— B/R Football (@brfootball) August 19, 2023 Lokatölur 3-1 og Bellingham byrjar svo sannarlega vel hjá Madríd en enski miðjumaðurinn er nú kominn með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir félagið. Real er á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, með sex stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sergio Arribas kom heimamönnum í Almería yfir en svo má segja að heimamenn hafi hreinlega stimplað sig út. Bellingham jafnaði metin á 19. mínútu og var staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Toni Kroos hélt reyndar að hann hefði komið Real í 2-1 þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Markið dæmt af vegna brots og allt jafnt þegar liðin röltu til búningsklefa. Þegar slétt klukkustund var liðin gaf Kroos hins vegar á Bellingham sem skoraði með þessum líka fína skalla og staðan orðin 2-1 Real í vil. Á 73. mínútu gerði svo Vinícius Júnior út um leikinn með góðu skoti eftir að hafa fengið sendingu frá Bellingham. Vini Jr. did Jude Bellingham's celebration pic.twitter.com/YBxtImF7Sa— B/R Football (@brfootball) August 19, 2023 Lokatölur 3-1 og Bellingham byrjar svo sannarlega vel hjá Madríd en enski miðjumaðurinn er nú kominn með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir félagið. Real er á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, með sex stig að loknum tveimur leikjum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira