Brutu gegn átján konum á veitingastað og bar föður þeirra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2023 07:38 Það hefur vakið mikla reiði að bræðurnir skuli hafa komist upp með brot sín í mörg ár og ekki verið stöðvaðir fyrr. Getty Bræðurnir Danny og Roberto Jaz hafa verið dæmdir í 17 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn samtals átján konum. Málið hefur vakið mikla reiði á Nýja-Sjálandi, þar sem bræðurnir notuðu bar og veitingastað föður síns til að fremja brotin. Bræðurnir eru 40 og 38 ára gamlir og komust upp með brot sín í fjögur ár áður en þeir voru handteknir. Þeir störfuðu hjá föður sínum, á barnum Mama Hooch og veitingastaðnum Venuti í Christchurch, þar sem þeir byrluðu fyrir fórnarlömbum sínum. Margar kvennanna voru táningar þegar árásirnar áttu sér stað. Danny var ákærður fyrir brot gegn fimmtán konum og er sagður hafa ráðist á margar þeirra á salernum staðanna. Roberto var dæmdur fyrir brot gegn fimm konum, meðal annars einni sem hann myndaði á meðan henni var nauðgað á veitingastaðnum. Bræðurnir voru ákærðir fyrir samtals 69 brot, þar á meðal nauðganir, önnur kynferðisbrot, ofbeldi og byrlun, auk þess sem þeir voru fundnir sekir um að hafa myndað nokkrar kvennanna án samþykkis. Dómarinn í málinu sagði brot bræðranna fordæmalaus í sögu landsins og skikkaði báða til að afplána að minnsta kosti helming dómsins áður en þeir geta sótt um reynslulausn. Sex kvennanna lásu upp yfirlýsingu í dómsal á þriðjudag. Ein þeirra sagði bræðurna hafa svipt hana sjálfstæðinu og að hún myndi aldrei fyrirgefa þeim. Þá ávarpaði hún Danny: „Mér skilst að þú eigir dóttur... einn daginn verður hún 19 ára. Hún mun alast upp í heimi þar sem líkurnar á því að hún lendi í klóm manns á borð við þig eru einn af fjórum.“ Bræðurnir játuðu hluta brotanna en hvorugur hefur sýnt iðrun, að því er fram kemur í frétt Guardian. Nýja-Sjáland Kynferðisofbeldi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Bræðurnir eru 40 og 38 ára gamlir og komust upp með brot sín í fjögur ár áður en þeir voru handteknir. Þeir störfuðu hjá föður sínum, á barnum Mama Hooch og veitingastaðnum Venuti í Christchurch, þar sem þeir byrluðu fyrir fórnarlömbum sínum. Margar kvennanna voru táningar þegar árásirnar áttu sér stað. Danny var ákærður fyrir brot gegn fimmtán konum og er sagður hafa ráðist á margar þeirra á salernum staðanna. Roberto var dæmdur fyrir brot gegn fimm konum, meðal annars einni sem hann myndaði á meðan henni var nauðgað á veitingastaðnum. Bræðurnir voru ákærðir fyrir samtals 69 brot, þar á meðal nauðganir, önnur kynferðisbrot, ofbeldi og byrlun, auk þess sem þeir voru fundnir sekir um að hafa myndað nokkrar kvennanna án samþykkis. Dómarinn í málinu sagði brot bræðranna fordæmalaus í sögu landsins og skikkaði báða til að afplána að minnsta kosti helming dómsins áður en þeir geta sótt um reynslulausn. Sex kvennanna lásu upp yfirlýsingu í dómsal á þriðjudag. Ein þeirra sagði bræðurna hafa svipt hana sjálfstæðinu og að hún myndi aldrei fyrirgefa þeim. Þá ávarpaði hún Danny: „Mér skilst að þú eigir dóttur... einn daginn verður hún 19 ára. Hún mun alast upp í heimi þar sem líkurnar á því að hún lendi í klóm manns á borð við þig eru einn af fjórum.“ Bræðurnir játuðu hluta brotanna en hvorugur hefur sýnt iðrun, að því er fram kemur í frétt Guardian.
Nýja-Sjáland Kynferðisofbeldi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira