Lögregla bíður eiturefnagreiningar vegna hundadauða Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 10:29 Katla, Anett, Alpha, Nome, Lupo, Lunatic, Nagli, Lúsía, Navi og Lágfóta fundust öll dauð í gerðinu. Skyndilegur dauði tíu hunda á bænum Engihlíð í Norðurdal í Breiðdal er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Beðið eiturefnagreiningar á tveimur hræjunum. „Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
„Málið er til rannsóknar, meðal annars er beðið niðurstöðu úr eiturefnagreiningu í kjölfar krufningar á tveimur hundanna,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Austurlandi. Kristján býst við því að þessi greining og rannsókn standi yfir í tvær til þrjár vikur til viðbótar. Hundarnir tíu, sem eru af tegundunum Husky og Border Collie, fundust dauðir í gerði við bæinn þann 8. júlí síðastliðinn. Eigandinn, hundaþjálfarinn Askur Bárðdal Laufeyjarson, sagðist enga áverka hafa fundið á þeim eftir að hann sneri heim úr fimm tíma bílferð. Tvö hræin voru kæld og flutt til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralækna sem Askur ræddi við greindi á um hugsanlegar dánarorsakir. Sumir töldu eitrun koma til greina, eða þá hugsanlega rafmagn eða jafn vel gas. Mikið tilfinningalegt og fjárhagslegt tjón Askur greindi frá miklu tilfinningalegu tjóni og áhrifum sem atburðurinn hefði haft á hann. Þá er ljóst að fjárhagslegt tjón hleypur á milljónum króna. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, sagðist ekkert botna í þessum skyndilega hundadauða. Enginn grunur væri um sjúkdóm. Málið ætti sér engin fordæmi hér á Íslandi.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira