Þurfa ekki að birta andsvör Votta Jehóva Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 11:03 Rúv Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið þarf ekki að birta andsvör Votta Jehóva vegna umfjöllunar á miðlum þess um trúarhópinn. Þetta kemur fram í úrskurði fjölmiðlanefndar, en þar segir að andsvörin sem Vottar Jehóva vildu koma á framfæri þóttu of löng. Einnig þóttu þau fela í sér meira en leiðréttingar á staðreyndum málsins, en nefndin bendir á að aðilar eigi ekki rétt á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri að öðru leyti. Umfjöllun Ríkisútvarpsins var bæði í útvarpsþáttunum Þetta helst og í Kastljósi í janúar á þessu ári. Í þessum þáttum var rætt við sama viðmælanda um upplifun sína af Vottum Jehóva þar sem ofbeldi og trúarinnrætingu var lýst. Jafnframt var vísað til umfjöllunar Kompás á Stöð 2 frá árinu 2022 þar sem nokkrar konur, fyrrverandi Vottar Jehóva, fjölluðu um atburði sem þær urðu vitni að sem meðlimir trúarhópsins, en þær lýstu meðal annars flengingum á börnum. Í byrjun mars á þessu ári sendu Vottar Jehóva leiðréttingarkröfu til Ríkisútvarpsins sem var síðan ítrekuð nokkrum dögum síðar. Andsvörin vildu Vottar Jehóva fá birt á vef Ríkisútvarpsins þar sem samtökin höfðu verið sökuð um alvarleg mannréttindabrot, hótanir, kúgun og andlegt og líkamlegt ofbeldi. Þau voru hins vegar ekki birt. Þá vísuðu Vottar málinu til fjölmiðlanefndar sem óskaði sjónarmiða Ríkisútvarpsins. RÚV benti á lög um fjölmiðla og sögðu andsvör Votta fara yfir tíma- og lengdarmörk sem nauðsynleg þættu til að leiðrétta staðreyndir málsins. Jafnframt fælist í því annað og meira en einföld leiðrétting á staðreyndum. Fjölmiðlanefnd hafnaði kröfu Votta Jehóva á þeim forsendum sem RÚV gaf upp. Hægt er að lesa ákvörðun fjölmiðlanefndar hér. Trúmál Fjölmiðlar Fjölmiðlalög Ríkisútvarpið Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Umfjöllun Ríkisútvarpsins var bæði í útvarpsþáttunum Þetta helst og í Kastljósi í janúar á þessu ári. Í þessum þáttum var rætt við sama viðmælanda um upplifun sína af Vottum Jehóva þar sem ofbeldi og trúarinnrætingu var lýst. Jafnframt var vísað til umfjöllunar Kompás á Stöð 2 frá árinu 2022 þar sem nokkrar konur, fyrrverandi Vottar Jehóva, fjölluðu um atburði sem þær urðu vitni að sem meðlimir trúarhópsins, en þær lýstu meðal annars flengingum á börnum. Í byrjun mars á þessu ári sendu Vottar Jehóva leiðréttingarkröfu til Ríkisútvarpsins sem var síðan ítrekuð nokkrum dögum síðar. Andsvörin vildu Vottar Jehóva fá birt á vef Ríkisútvarpsins þar sem samtökin höfðu verið sökuð um alvarleg mannréttindabrot, hótanir, kúgun og andlegt og líkamlegt ofbeldi. Þau voru hins vegar ekki birt. Þá vísuðu Vottar málinu til fjölmiðlanefndar sem óskaði sjónarmiða Ríkisútvarpsins. RÚV benti á lög um fjölmiðla og sögðu andsvör Votta fara yfir tíma- og lengdarmörk sem nauðsynleg þættu til að leiðrétta staðreyndir málsins. Jafnframt fælist í því annað og meira en einföld leiðrétting á staðreyndum. Fjölmiðlanefnd hafnaði kröfu Votta Jehóva á þeim forsendum sem RÚV gaf upp. Hægt er að lesa ákvörðun fjölmiðlanefndar hér.
Trúmál Fjölmiðlar Fjölmiðlalög Ríkisútvarpið Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira