„Dómarinn ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2023 16:30 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni í dag Vísir/Hulda Margrét Breiðablik tapaði gegn Þrótti á útivelli 4-2. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin en ánægður með margt í leiknum. „Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
„Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira