Skutu ferðamenn sem villtust á sæþotum Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2023 14:22 Mennirnir fjórir voru á sæþotum þegar þeir villtust og urðu eldsneytislausir. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/RONALD WITTEK Menn í strandgæslu Alsír eru sagðir hafa skotið tvo ferðamenn til bana á þriðjudaginn. Það gerðu þeir þegar ferðamennirnir fóru inn á yfirráðasvæði Alsír á sæþotum en þeir voru í fríi í Marokkó. Þriðji ferðamaðurinn var handtekinn en þeim fjórða tókst að synda á brott. Landamæri ríkjanna hafa verið lokuð um langt skeið vegna mikilla deilna ríkjanna tveggja, meðal annars um yfirráðasvæði í Vestur-Sahara. Dauðsföll sem þessi þó sögð sjaldgæf á landamærunum. Þrír mannanna fjögurra eru og voru með ríkisborgararétt í bæði Frakklandi og Marokkó. Sá fjórði er marakóskur en býr í Frakklandi. Yfirvöld þar segjast í sambandi við fjölskyldur ferðamannanna og yfirvöld í bæði Marokkó og Alsír. Maður sem heitir Mohamed Kissi sagði héraðsmiðli í Marokkó að hann, bróðir hans og tveir vinir sem voru í fríi hefðu verið að leika sér undan ströndum bæjarins Saidia, sem er við landamæri ríkjanna tveggja. Þeir hafi þó týnst í myrkrinu og orðið eldsneytislausir og rekið til austurs. Þá segir Kissi að hraðbát, sem á stóð „Alsír“ hafi verið siglt til þeirra og vopnaðir menn um borð í honum hafi rætt við bróður hans. Mennirnir um borð í hraðbátnum skutu svo á þá alla. Bróðirinn dó, auk eins vinar. Hinn vinurinn særðist og var handsamaður en Kissi tókst að synda til vesturs þar sem honum var bjargað af sjóliðum frá Marokkó, samkvæmt frétt BBC. Málið mun hafa vakið mikla reiði í Marokkó og sérstaklega eftir að sjómaður birti myndband af líki eins mannanna fljótandi í sjónum. Marokkó Alsír Frakkland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Landamæri ríkjanna hafa verið lokuð um langt skeið vegna mikilla deilna ríkjanna tveggja, meðal annars um yfirráðasvæði í Vestur-Sahara. Dauðsföll sem þessi þó sögð sjaldgæf á landamærunum. Þrír mannanna fjögurra eru og voru með ríkisborgararétt í bæði Frakklandi og Marokkó. Sá fjórði er marakóskur en býr í Frakklandi. Yfirvöld þar segjast í sambandi við fjölskyldur ferðamannanna og yfirvöld í bæði Marokkó og Alsír. Maður sem heitir Mohamed Kissi sagði héraðsmiðli í Marokkó að hann, bróðir hans og tveir vinir sem voru í fríi hefðu verið að leika sér undan ströndum bæjarins Saidia, sem er við landamæri ríkjanna tveggja. Þeir hafi þó týnst í myrkrinu og orðið eldsneytislausir og rekið til austurs. Þá segir Kissi að hraðbát, sem á stóð „Alsír“ hafi verið siglt til þeirra og vopnaðir menn um borð í honum hafi rætt við bróður hans. Mennirnir um borð í hraðbátnum skutu svo á þá alla. Bróðirinn dó, auk eins vinar. Hinn vinurinn særðist og var handsamaður en Kissi tókst að synda til vesturs þar sem honum var bjargað af sjóliðum frá Marokkó, samkvæmt frétt BBC. Málið mun hafa vakið mikla reiði í Marokkó og sérstaklega eftir að sjómaður birti myndband af líki eins mannanna fljótandi í sjónum.
Marokkó Alsír Frakkland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira