Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 14:35 Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu með Lyngby Mynd: Lyngby Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. Greint var frá komu Gylfa Þórs til Lyngby í tilkynningu frá félaginu í gær. Gylfi, sem hefur ekki leikið knattspyrnuleik síðan í maí árið 2021, skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið og markar það endurkomu hans í fótbolta á atvinnumannastigi. Í viðtali við vefmiðlinn 433.is lýsir Gylfi Þór, tímanum frá fótboltavellinum sem mjög erfiðum. „Það er ekki annað hægt að segja. Það var tími þar sem ég hélt og bjóst ekki við að ég hefði áhuga á að spila fótbolta aftur en var ekki búinn að ákveða neitt. Síðustu 3-4 mánuði þá kom löngunin aftur, koma sér í form og svo vindur þeta upp á sig. Maður fer að setja sér markmið og langar að ná þeim. Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími,“ segir Gylfi í samtali við 433.is og segist um tíma hafa átt frekar von á því að hann myndi leggja skóna á hilluna. DE NYE DRENGE ER LANDET PÅ TRÆNINGSBANEN Både Gylfi Sigurdsson og Marc Muniesa var i dag for første gang ude på træningsbanen i de kongeblå farver Se mange flere billeder her: https://t.co/PN93ADEMJ5 #SammenForLyngby pic.twitter.com/w37DZ6rCjp— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 1, 2023 Danski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Greint var frá komu Gylfa Þórs til Lyngby í tilkynningu frá félaginu í gær. Gylfi, sem hefur ekki leikið knattspyrnuleik síðan í maí árið 2021, skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið og markar það endurkomu hans í fótbolta á atvinnumannastigi. Í viðtali við vefmiðlinn 433.is lýsir Gylfi Þór, tímanum frá fótboltavellinum sem mjög erfiðum. „Það er ekki annað hægt að segja. Það var tími þar sem ég hélt og bjóst ekki við að ég hefði áhuga á að spila fótbolta aftur en var ekki búinn að ákveða neitt. Síðustu 3-4 mánuði þá kom löngunin aftur, koma sér í form og svo vindur þeta upp á sig. Maður fer að setja sér markmið og langar að ná þeim. Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími,“ segir Gylfi í samtali við 433.is og segist um tíma hafa átt frekar von á því að hann myndi leggja skóna á hilluna. DE NYE DRENGE ER LANDET PÅ TRÆNINGSBANEN Både Gylfi Sigurdsson og Marc Muniesa var i dag for første gang ude på træningsbanen i de kongeblå farver Se mange flere billeder her: https://t.co/PN93ADEMJ5 #SammenForLyngby pic.twitter.com/w37DZ6rCjp— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 1, 2023
Danski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira