Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 21:37 Leikmenn Portúgal fagna einu af níu mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Lúxemborg Vísir/EPA Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira