Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 22:02 Alfreð himinlifandi í leikslok þegar að sigur Íslands var staðfestur Vísir/Hulda Margrét Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. Alfreð kom inn á sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Klippa: Dramatískt sigurmark Alfreðs gegn Bosníu Markið sem Alfreð skoraði var skoðað af VAR sjánni eins og lög gera ráð fyrir en það var mögueliki á að brot hafi verið framið í aðdraganda marksins. Alfreð var beðinn um að fara með áhorfendur í gegnum hugarfar markaskorarans sem þarf að bíða eftir úrskurðinum. „Þetta er vel þreytt. Maður fagnar eins og asni. Það er það fallegasta við fótboltann, það eru svona augnablik þegar maður er að fagna svona marki, tala nú ekki um þegar það er í uppbótartíma, maður er samt einhvernveginn alltaf með varnaglann á. Ég var ekki hundrað prósent viss hvort ég væri rangstæður eða ekki. Þetta er það leiðinlega við nútímafótboltann en þegar hann benti á punktinn þá var tilfinningin alveg geggjuð. Ég var ekki með alla línuna í fyrri markinu og hann var fljótur að dæma fyrra markið af en þegar maður þarf að bíða lengi þá boðar það ekki gott. Það var fallegt að sjá hann benda á punktinn.“ Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Alfreð kom inn á sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Klippa: Dramatískt sigurmark Alfreðs gegn Bosníu Markið sem Alfreð skoraði var skoðað af VAR sjánni eins og lög gera ráð fyrir en það var mögueliki á að brot hafi verið framið í aðdraganda marksins. Alfreð var beðinn um að fara með áhorfendur í gegnum hugarfar markaskorarans sem þarf að bíða eftir úrskurðinum. „Þetta er vel þreytt. Maður fagnar eins og asni. Það er það fallegasta við fótboltann, það eru svona augnablik þegar maður er að fagna svona marki, tala nú ekki um þegar það er í uppbótartíma, maður er samt einhvernveginn alltaf með varnaglann á. Ég var ekki hundrað prósent viss hvort ég væri rangstæður eða ekki. Þetta er það leiðinlega við nútímafótboltann en þegar hann benti á punktinn þá var tilfinningin alveg geggjuð. Ég var ekki með alla línuna í fyrri markinu og hann var fljótur að dæma fyrra markið af en þegar maður þarf að bíða lengi þá boðar það ekki gott. Það var fallegt að sjá hann benda á punktinn.“
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54
„Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32