Segja rangt að Samtökin '78 fái ekki fjárveitingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. september 2023 17:15 Samtökin 78 fá 40 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár. Á síðasta ári voru milljónirnar 55. Vísir/Egill Forsætisráðuneytið segir alrangt að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna Samtakanna '78 í fjárlögum næsta árs. Samtökin fái þó minna á næsta ári en þessu. Fyrr í dag birtist á Vísi viðtal við framkvæmdastjóra Samtakanna '78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks hér á landi. Þar sagði hann gríðarlegt högg að sjá að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er áréttað að gert sé ráð fyrir að 40 milljónir sem runnið hafa til samtakanna á undanförnum árum muni áfram renna til þeirra, til að sinna mikilvægum verkefnum í réttindabaráttu hinsegin fólks. Það sé í samræmi við orð forsætisráðherra um að aukinn hluti framlaga til samtakanna verði gerður varanlegur. „Hins vegar fellur niður tímabundið 15 milljóna króna viðbótarframlag sem fjárlaganefnd lagði til á árinu 2023 vegna fræðslufulltrúa og fengu samtökin því samtals 55 milljónir frá ríkinu á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni. Samtökunum sé kunnugt um að núgildandi þjónustusamningur milli samtakanna og forsætisráðuneytisins renni út í lok þessa árs. Fyrirhugaðar séu viðræður milli aðila um áframhaldandi samning til næstu ára. „Það er því alrangt sem fram kemur í fréttaflutningi að framlög til Samtakanna ´78 falli niður í fjárlögum næsta árs.“ Fjárlagafrumvarp 2024 Hinsegin Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Félagasamtök Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Sjá meira
Fyrr í dag birtist á Vísi viðtal við framkvæmdastjóra Samtakanna '78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks hér á landi. Þar sagði hann gríðarlegt högg að sjá að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er áréttað að gert sé ráð fyrir að 40 milljónir sem runnið hafa til samtakanna á undanförnum árum muni áfram renna til þeirra, til að sinna mikilvægum verkefnum í réttindabaráttu hinsegin fólks. Það sé í samræmi við orð forsætisráðherra um að aukinn hluti framlaga til samtakanna verði gerður varanlegur. „Hins vegar fellur niður tímabundið 15 milljóna króna viðbótarframlag sem fjárlaganefnd lagði til á árinu 2023 vegna fræðslufulltrúa og fengu samtökin því samtals 55 milljónir frá ríkinu á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni. Samtökunum sé kunnugt um að núgildandi þjónustusamningur milli samtakanna og forsætisráðuneytisins renni út í lok þessa árs. Fyrirhugaðar séu viðræður milli aðila um áframhaldandi samning til næstu ára. „Það er því alrangt sem fram kemur í fréttaflutningi að framlög til Samtakanna ´78 falli niður í fjárlögum næsta árs.“
Fjárlagafrumvarp 2024 Hinsegin Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Félagasamtök Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Sjá meira