Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 12:31 Jon Rahm og Sergio García ræðast við. getty/Andrew Redington Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja.
Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira