Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2023 07:01 Leikmenn spænsku úrvalsdeildar kvenna hafa verið í verkfalli undanfarnar vikur. Ruben Lucia/NurPhoto via Getty Images Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fyrsta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar, Liga F, gat ekki farið fram um seinustu helgi vegna verkfalla leikmanna. Önnur umferðin á að hefjast í dag og nú stefnir allt í að hún muni gera það. Liga F og leikmannasamtökin á Spáni komust að samkomulagi að hækka lágmarkslaun leikmanna úr 16.000 evrum á ári í 21.000 evrur á ári. Árslaun leikmanna verða því að lágmarki um þrár milljónir króna á ári og nemur hækkunin rúmlega 700.000 krónum á ársgrundvelli. Þá munu lágmarkslaunin hækka enn frekar fyrir næsta tímabil, úr 21.000 evrum upp í 23.500 evrur. Upphaflega fóru leikmenn fram á að lágmarkslaun yrðu hækkuð í 25.000 evrur og svo í 30.000 evrur fyrir næsta tímabil. Samningar um hækkun lágmarkslauna hófust fyrir um ári síðan þegar Liga F varð atvinnumannadeild. Deildin vildi þó ekki hækka lágmarkslaun leikmanna og sagði að hækkunin myndi valda gríðarlegum fjárhagsvandræðum. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Fyrsta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar, Liga F, gat ekki farið fram um seinustu helgi vegna verkfalla leikmanna. Önnur umferðin á að hefjast í dag og nú stefnir allt í að hún muni gera það. Liga F og leikmannasamtökin á Spáni komust að samkomulagi að hækka lágmarkslaun leikmanna úr 16.000 evrum á ári í 21.000 evrur á ári. Árslaun leikmanna verða því að lágmarki um þrár milljónir króna á ári og nemur hækkunin rúmlega 700.000 krónum á ársgrundvelli. Þá munu lágmarkslaunin hækka enn frekar fyrir næsta tímabil, úr 21.000 evrum upp í 23.500 evrur. Upphaflega fóru leikmenn fram á að lágmarkslaun yrðu hækkuð í 25.000 evrur og svo í 30.000 evrur fyrir næsta tímabil. Samningar um hækkun lágmarkslauna hófust fyrir um ári síðan þegar Liga F varð atvinnumannadeild. Deildin vildi þó ekki hækka lágmarkslaun leikmanna og sagði að hækkunin myndi valda gríðarlegum fjárhagsvandræðum.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira