Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 07:00 Mason Greenwood spilaði sinn fyrsta leik fyrir Getafe um helgina. Diego Souto//Getty Images Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins. Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins.
Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira