Fjölgar í nýrri stjórn SÍF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2023 16:04 Nýja stjórnin. Aftari röð: Embla Möller forseti, Emilía Hauksdóttir varaforseti, Daníel Pálsson meðstjórnandi, Anton Björnsson gjaldkeri og Eva Jóhannsdóttir iðnnemafulltrúi. Fremri röð: Alda Andradóttir meðstjórnandi, Valgerður Eyþórsdóttir meðstjórnandi, Ívar Hrannarsson meðstjórnandi og Sara Sigurðardóttir alþjóðafulltrúi. Þórdís Gylfadóttir Embla Möller, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík, hefur verið kosin forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Kosning fór fram á aðalþingi sambandsins í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn. Þangað voru komnir saman um sextíu fulltrúar frá nemendafélögum framhaldsskólanna víðs vegar af landinu. Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Erlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda
Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Erlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira