Olga Prudnykova nýr Íslandsmeistari kvenna í skák Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2023 21:37 Lenku Ptácníková, Olga Prudnykova og Guðlaug Þorsteinsdóttir. Aðsend Olga Prudnykova varð í dag Íslandsmeistari kvenna í skák en æsispennandi Íslandsmóti kvenna lauk í húsnæði Skákskóla Íslands í dag. Fyrir umferðina hafði Olga Prudnykova, sem er úkraínskur flóttamaður búsett hérlendis, hálf vinnings forskot á tvær skákkonur - Lenku Ptácníková, sem er fjórtánfaldur Íslandsmeistari, og Guðlaugu Þorsteinsdóttur, sem er sexfaldur Íslandsmeistari. Guðlaug er jafnframt sú fyrsta í sögunni sem hampaði titlinum en hún vann fyrsta mótið sem haldið var 1975, þá aðeins fimmtán ára gömul. Olga Prudnykova.Skáksambandið Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að Olga hafi mætt Lenku í lokaumferðinni og ljóst að sigur myndi tryggja henni titilinn. Jafntefli myndi ávallt duga í aukakeppni – ef Guðlaug ynni Guðrúnu Fanneyju Briem, yngsta keppanda mótsins. „Svo fór að Olga vann sigur á Lenku í æsilegri skák þar sem Lenka reyndi að tefla til vinnings og féll að lokum á tíma í jafnteflisstöðu. Svo fór að Guðlaug tapaði fyrir Guðrúnu í ekki síður spennandi skák. Þegar uppi stóð var því sigur Olgu frekar öruggur. Hún hlaut 4½ vinning af 5 mögulegum. Guðlaug og Lenka urðu jafnar í 2.-3. sæti með 3 vinninga. Þar með lauk samfelldri 11 ára sigurgöngu Lenku á mótinu. Olga er eins og áður sagði úkraínskur flóttamaður. Hún býr á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni. Þrátt fyrir að vera ekki íslenskur ríkisborgari er hún Íslandsmeistari í skák þar sem hún hefur rétt til að tefla fyrir Íslands hönd á alþjóðlegum mótum. Hennar frumraun sem íslenskur landsliðsmaður verður á EM landsliða sem fram fer í Svartfjallalandi í nóvember nk. og ljóst að koma hennar styrkir mjög liðið.“ Skák Innflytjendamál Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Fyrir umferðina hafði Olga Prudnykova, sem er úkraínskur flóttamaður búsett hérlendis, hálf vinnings forskot á tvær skákkonur - Lenku Ptácníková, sem er fjórtánfaldur Íslandsmeistari, og Guðlaugu Þorsteinsdóttur, sem er sexfaldur Íslandsmeistari. Guðlaug er jafnframt sú fyrsta í sögunni sem hampaði titlinum en hún vann fyrsta mótið sem haldið var 1975, þá aðeins fimmtán ára gömul. Olga Prudnykova.Skáksambandið Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að Olga hafi mætt Lenku í lokaumferðinni og ljóst að sigur myndi tryggja henni titilinn. Jafntefli myndi ávallt duga í aukakeppni – ef Guðlaug ynni Guðrúnu Fanneyju Briem, yngsta keppanda mótsins. „Svo fór að Olga vann sigur á Lenku í æsilegri skák þar sem Lenka reyndi að tefla til vinnings og féll að lokum á tíma í jafnteflisstöðu. Svo fór að Guðlaug tapaði fyrir Guðrúnu í ekki síður spennandi skák. Þegar uppi stóð var því sigur Olgu frekar öruggur. Hún hlaut 4½ vinning af 5 mögulegum. Guðlaug og Lenka urðu jafnar í 2.-3. sæti með 3 vinninga. Þar með lauk samfelldri 11 ára sigurgöngu Lenku á mótinu. Olga er eins og áður sagði úkraínskur flóttamaður. Hún býr á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni. Þrátt fyrir að vera ekki íslenskur ríkisborgari er hún Íslandsmeistari í skák þar sem hún hefur rétt til að tefla fyrir Íslands hönd á alþjóðlegum mótum. Hennar frumraun sem íslenskur landsliðsmaður verður á EM landsliða sem fram fer í Svartfjallalandi í nóvember nk. og ljóst að koma hennar styrkir mjög liðið.“
Skák Innflytjendamál Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira