Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 22:19 Sergio Ramos horfir vonsvikinn á eftir boltanum í netið Vísir/Getty Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. Börsungar hafa farið vel af stað í upphafi móts og hafa enn ekki tapað leik en gert tvö jafntefli. Girona og Real Madrid eiga bæði möguleika á að taka toppsætið af þeim á ný en liðin mætast á morgun í Girona. Endurkoma Ramos til Sevilla hefur ekki farið af stað eins og hann hefði sennilega sjálfur kosið. Þetta var aðeins annar leikurinn sem hann nær að taka þátt í og þá var brotist inn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Ramos, sem fæddur er árið 1986, hóf ferilinn með Sevilla áður en hann fór til Real Madrid þar sem hann lék 469 deildarleiki en er nú kominn aftur heim til Sevilla þrátt fyrir að hafa fengið gylliboð annars staðar frá. Hann er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Barcelona, erkifjendum Real Madrid, sem skemmtu sér konunglega þegar hann stýrði fyrirgjöf Lamine Yamal í eigið mark. And it was Sergio Ramos with the own goal! Barça fans enjoyed that, chanting his name pic.twitter.com/dWZ57EzH7n— Samuel Marsden (@samuelmarsden) September 29, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Börsungar hafa farið vel af stað í upphafi móts og hafa enn ekki tapað leik en gert tvö jafntefli. Girona og Real Madrid eiga bæði möguleika á að taka toppsætið af þeim á ný en liðin mætast á morgun í Girona. Endurkoma Ramos til Sevilla hefur ekki farið af stað eins og hann hefði sennilega sjálfur kosið. Þetta var aðeins annar leikurinn sem hann nær að taka þátt í og þá var brotist inn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Ramos, sem fæddur er árið 1986, hóf ferilinn með Sevilla áður en hann fór til Real Madrid þar sem hann lék 469 deildarleiki en er nú kominn aftur heim til Sevilla þrátt fyrir að hafa fengið gylliboð annars staðar frá. Hann er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Barcelona, erkifjendum Real Madrid, sem skemmtu sér konunglega þegar hann stýrði fyrirgjöf Lamine Yamal í eigið mark. And it was Sergio Ramos with the own goal! Barça fans enjoyed that, chanting his name pic.twitter.com/dWZ57EzH7n— Samuel Marsden (@samuelmarsden) September 29, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Börnin heima þegar brotist var inn á heimili Sergio Ramos Spænski knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos er kominn heim til Sevilla en það byrjar ekki vel hjá fjölskyldunni. Fjölskylda Ramos lenti í þeirri ömurlegu reynslu að brotist var inn á heimili hennar. 27. september 2023 15:19