Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 08:31 Taylor Swift ásamt Brittany Mahomes, Blake Lively, Ryan Reynolds og Hugh Jackman á leik í gær. Kevin Sabitus/Getty Images Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik bandarísku ruðningsliðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLife leikvanginum í New York í gær. Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir. Hollywood NFL Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir.
Hollywood NFL Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira