Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:33 Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00