Óþekka fólkið sem færði okkur þekkingu Jón Þór Ólafsson skrifar 8. október 2023 23:00 Sagan af eld-þjófinum Prómeþeif er samskonar saga og af öðrum ljósbera, snáknum (Lúsifer) í aldingarðinum Eden. Prómeþeifur óhlýðnaðist Ólympus guðunum (Seif þrumuguð og Co.) og gaf mönnunum eld sem gaf þeim þekkingu. Snákurinn fékk Evu sem fékk Adam til að óhlýðnast Jave (guð Ísreala, sem b.t.w. var líka þrumuguð) og borða aldin (var aldrei sagt epli) og öðlast þannig þekkingu. Vísindin hafa svo sýnt okkur grófa tímalínu af því hvernig við komum sem tegund niður úr trjánum (úr paradís aldin trjánna fyrir um 4-2 milljón ár síðan) og yfir þúsundir kynslóða fóru þeir áhættusæknari (líklega mest unglingarnir sem verða líffræðilega áhættusæknari og óhlýðnari) að sofa á jörðinni, sem er hættulegra vegna rándýra, en varð svo öruggara þegar við lærðum að nota eld (fyrir um 2-1 milljón árum). Og þau sem hættu sér nálægt eldinum voru aftur þau áhættusæknari, þ.e. "unga fólkið sem er hætt að hlýða foreldrum sínum" eins og reiður egypskur prestur komst að orði fyrir meira en 5000 árum. Svefn á jörðinni við varðeldinn gerði okkur svo kleift að lengja REM hluta svefntímans sem margfaldar þekkingu (en þetta "draumsvefn" tímabil lamar líkaman og því hættulegra uppi í tré þar sem fall er ekki fararheill). En við REM svefn tengir heilinn nýjar minningar við þær eldri sem er nákvæmlega aukin þekking. Meiri REM svefn => meiri gagnlegar tengingar upplýsinga => meiri þekking. Minni heildarsvefn bættum við svo upp með blundi, þegar rándýrin voru sofandi undir tré, í eftirmiðdags hitunum, sem rannsóknir sýna að auki svo bæði skamm- og langtímaminni. Það að yfirgefa paradís aldin trjánna og sofa við varðeldinn var grundvöllur fyrir þróun þekkingargetu okkar tegundar, sem kom á sjónarsviðið í núverandi mynd fyrir um 300 þúsund árum sem, hin Vitiborni Maður (Homo Sapiens Sapiens). Með fyrirvara um að allar þessar tengingar þurfa ekki að þýða orsakatengsl. Höfundur er sálfræðinemi og fyrrverandi óþekktarormur á Alþingi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Þór Ólafsson Mest lesið Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Sjá meira
Sagan af eld-þjófinum Prómeþeif er samskonar saga og af öðrum ljósbera, snáknum (Lúsifer) í aldingarðinum Eden. Prómeþeifur óhlýðnaðist Ólympus guðunum (Seif þrumuguð og Co.) og gaf mönnunum eld sem gaf þeim þekkingu. Snákurinn fékk Evu sem fékk Adam til að óhlýðnast Jave (guð Ísreala, sem b.t.w. var líka þrumuguð) og borða aldin (var aldrei sagt epli) og öðlast þannig þekkingu. Vísindin hafa svo sýnt okkur grófa tímalínu af því hvernig við komum sem tegund niður úr trjánum (úr paradís aldin trjánna fyrir um 4-2 milljón ár síðan) og yfir þúsundir kynslóða fóru þeir áhættusæknari (líklega mest unglingarnir sem verða líffræðilega áhættusæknari og óhlýðnari) að sofa á jörðinni, sem er hættulegra vegna rándýra, en varð svo öruggara þegar við lærðum að nota eld (fyrir um 2-1 milljón árum). Og þau sem hættu sér nálægt eldinum voru aftur þau áhættusæknari, þ.e. "unga fólkið sem er hætt að hlýða foreldrum sínum" eins og reiður egypskur prestur komst að orði fyrir meira en 5000 árum. Svefn á jörðinni við varðeldinn gerði okkur svo kleift að lengja REM hluta svefntímans sem margfaldar þekkingu (en þetta "draumsvefn" tímabil lamar líkaman og því hættulegra uppi í tré þar sem fall er ekki fararheill). En við REM svefn tengir heilinn nýjar minningar við þær eldri sem er nákvæmlega aukin þekking. Meiri REM svefn => meiri gagnlegar tengingar upplýsinga => meiri þekking. Minni heildarsvefn bættum við svo upp með blundi, þegar rándýrin voru sofandi undir tré, í eftirmiðdags hitunum, sem rannsóknir sýna að auki svo bæði skamm- og langtímaminni. Það að yfirgefa paradís aldin trjánna og sofa við varðeldinn var grundvöllur fyrir þróun þekkingargetu okkar tegundar, sem kom á sjónarsviðið í núverandi mynd fyrir um 300 þúsund árum sem, hin Vitiborni Maður (Homo Sapiens Sapiens). Með fyrirvara um að allar þessar tengingar þurfa ekki að þýða orsakatengsl. Höfundur er sálfræðinemi og fyrrverandi óþekktarormur á Alþingi.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar