Kanna hvort grípa þurfi inn í útgáfu Dimmalimm Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. október 2023 08:10 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menningar-og viðskiptaráðuneytið er með það til skoðunar hvort ný útgáfa af barnabókinni Dimmalimm varði brot á sæmdarrétti og hvort tilefni sé til að grípa inn í. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Eins og Vísir hefur greint frá eru aðstandendur höfundarins, Guðmunds Thorsteinssonar, Muggs, afar ósáttir við útgáfuna. Ný útgáfa er í höndum útgáfufyrirtækisins Óðinsauga og er þar að finna nýjar myndir í stað mynda Muggs. Þá hefur Myndstef sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem segir að það sé álit samtakanna að ný útgáfa gangi of nærri sæmdarrétti Muggs og réttmætum viðskiptaháttum. Álitamál sé um hvort fölsun sé að ræða. Í svörum til Morgunblaðsins segir menningar-og viðskiptaráðuneytið að því hafi borist ábendingar vegna málsins. Óskað hafi verið eftir því að kannað yrði hvort ástæða væri til að beita ákvæði 2.mgr.53.gr. höfundalaga. Samkvæmt henni er einungis heimilt að höfða mál vegna brota á sæmdarrétti verka sem fallin eru úr almennri höfundarréttarvernd að kröfu ráðherra, enda telji hann þess þörf vegna tillits til almennra menningarverndar. Segir ráðuneytið að sú könnun standi nú yfir í ráðuneytinu. Bókaútgáfa Bókmenntir Myndlist Höfundarréttur Stjórnsýsla Menning Tengdar fréttir Ný Dimmalimm gangi nærri sæmdarrétti og réttmætum viðskiptaháttum Myndstef - Myndhöfundarsjóður Íslands, telur nýja útgáfu Óðinsauga af barnabókinni Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, ganga nærri sæmdarrétti höfundarins og réttmætum viðskiptaháttum. Þá telja samtökin álitamál hvort um fölsun sé að ræða og þarf að mati samtakanna að stíga varlega til jarðar við breyttar framtíðarútgáfur verksins. 3. október 2023 11:43 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Eins og Vísir hefur greint frá eru aðstandendur höfundarins, Guðmunds Thorsteinssonar, Muggs, afar ósáttir við útgáfuna. Ný útgáfa er í höndum útgáfufyrirtækisins Óðinsauga og er þar að finna nýjar myndir í stað mynda Muggs. Þá hefur Myndstef sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem segir að það sé álit samtakanna að ný útgáfa gangi of nærri sæmdarrétti Muggs og réttmætum viðskiptaháttum. Álitamál sé um hvort fölsun sé að ræða. Í svörum til Morgunblaðsins segir menningar-og viðskiptaráðuneytið að því hafi borist ábendingar vegna málsins. Óskað hafi verið eftir því að kannað yrði hvort ástæða væri til að beita ákvæði 2.mgr.53.gr. höfundalaga. Samkvæmt henni er einungis heimilt að höfða mál vegna brota á sæmdarrétti verka sem fallin eru úr almennri höfundarréttarvernd að kröfu ráðherra, enda telji hann þess þörf vegna tillits til almennra menningarverndar. Segir ráðuneytið að sú könnun standi nú yfir í ráðuneytinu.
Bókaútgáfa Bókmenntir Myndlist Höfundarréttur Stjórnsýsla Menning Tengdar fréttir Ný Dimmalimm gangi nærri sæmdarrétti og réttmætum viðskiptaháttum Myndstef - Myndhöfundarsjóður Íslands, telur nýja útgáfu Óðinsauga af barnabókinni Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, ganga nærri sæmdarrétti höfundarins og réttmætum viðskiptaháttum. Þá telja samtökin álitamál hvort um fölsun sé að ræða og þarf að mati samtakanna að stíga varlega til jarðar við breyttar framtíðarútgáfur verksins. 3. október 2023 11:43 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Ný Dimmalimm gangi nærri sæmdarrétti og réttmætum viðskiptaháttum Myndstef - Myndhöfundarsjóður Íslands, telur nýja útgáfu Óðinsauga af barnabókinni Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, ganga nærri sæmdarrétti höfundarins og réttmætum viðskiptaháttum. Þá telja samtökin álitamál hvort um fölsun sé að ræða og þarf að mati samtakanna að stíga varlega til jarðar við breyttar framtíðarútgáfur verksins. 3. október 2023 11:43