Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Boði Logason skrifar 2. nóvember 2023 14:30 Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember. Hulda Margrét Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét
Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira