Katrín Tanja fann sig vel í nýju hlutverki á Rogue mótinu: Elskar að lýsa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Anikhu Greer á Rogue Invitational um síðustu helgi. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir þáði ekki boð um að keppa á Rogue Invitational CrossFit mótinu í ár en mætti engu að síður til Texas og var auðvitað mjög vel tekið enda ein vinsælasta CrossFit kona heims. Árangur Katrínar Tönju á heimsleikunum hafði skilað henni boð inn á mótið en hún valdi það frekar að hvíla sig vel eftir átökin í haust og ferðaðist um heiminn. Forráðamenn Rogue Invitational sóttust samt sem áður eftir að fá hana til að mæta á mótið þar sem hún fékk að taka þátt í alls kyns viðburðum í tengslum við það. Óhætt er að segja að það hafi líka verið nóg að gera hjá okkar konu þessa helgi þrátt fyrir að hún hafi ekki verið að keppa sjálf. Katrín og Anníe Mist Þórisdóttir vöktu mikla lukku þegar kepptu hlið við hlið í Legends keppninni en það var ákvörðun sem var tekin með stuttum fyrirvara. Katrín gerði Rogue Invitational mótið upp með skemmtilegri myndasyrpu á samfélagsmiðlum sínum. „Ég sat í allt öðru sæti en ég er vön en þetta er alltaf jafn gaman,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég gerði mikið af því að lýsa keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa það og ég vissi því ekki hverju ég ætti von á. Ég elskaði það,“ skrifaði Katrín. Hún hrósar framkvæmdinni hjá Rouge og segir að þetta mót sé alltaf svo vel heppnað. „Ég æfði á hverjum morgni en alls ekki nógu mikið. Ég hitti fullt af vinum og hefði bara þurft meiri tíma í sólarhringinn,“ skrifaði Katrín en það má sjá myndirnar hér fyrir neðan. Ef að Instagram færslan birtist ekki ætti að vera nóg að endurhlaða fréttinni í vafranum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Árangur Katrínar Tönju á heimsleikunum hafði skilað henni boð inn á mótið en hún valdi það frekar að hvíla sig vel eftir átökin í haust og ferðaðist um heiminn. Forráðamenn Rogue Invitational sóttust samt sem áður eftir að fá hana til að mæta á mótið þar sem hún fékk að taka þátt í alls kyns viðburðum í tengslum við það. Óhætt er að segja að það hafi líka verið nóg að gera hjá okkar konu þessa helgi þrátt fyrir að hún hafi ekki verið að keppa sjálf. Katrín og Anníe Mist Þórisdóttir vöktu mikla lukku þegar kepptu hlið við hlið í Legends keppninni en það var ákvörðun sem var tekin með stuttum fyrirvara. Katrín gerði Rogue Invitational mótið upp með skemmtilegri myndasyrpu á samfélagsmiðlum sínum. „Ég sat í allt öðru sæti en ég er vön en þetta er alltaf jafn gaman,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég gerði mikið af því að lýsa keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa það og ég vissi því ekki hverju ég ætti von á. Ég elskaði það,“ skrifaði Katrín. Hún hrósar framkvæmdinni hjá Rouge og segir að þetta mót sé alltaf svo vel heppnað. „Ég æfði á hverjum morgni en alls ekki nógu mikið. Ég hitti fullt af vinum og hefði bara þurft meiri tíma í sólarhringinn,“ skrifaði Katrín en það má sjá myndirnar hér fyrir neðan. Ef að Instagram færslan birtist ekki ætti að vera nóg að endurhlaða fréttinni í vafranum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn