Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 23:00 Max Verstappen er að eiga sögulegt tímabil Vísir/Getty Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira