„Staðan á Austurlandi er mjög viðkvæm“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 12:56 Staðan á Austurlandi er viðkvæm á meðan unnið er að viðgerðum á tveimur aðallínum Austurlands. Landsnet Víðtækt rafmagnsleysi varð á Austurlandi í gærkvöldi og nótt þegar tvær aðalraflínurnur á Austurlandi löskuðust vegna ísingar. Rafmagn er komið aftur á eftir bráðabirgðaviðgerð í nótt en staðan er og verður áfram viðkvæm í landshlutanum á meðan á viðgerð stendur og rafmagnstruflanir gætu orðið. Fyrst fór rafmagnið af á Egilstöðum í gærkvöldi en í nótt varð síðan mun umfangsmeira rafmagnsleysi þegar stór hluti Austurlands sló út. Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. „Það var rafmagnslaust á öllu Austurlandi og það var rafmagnslaust í hátt í tvo tíma og ástæðan fyrir því var að við vorum með tvær línur úti, Fljótsdalslínu 2 sem laskaðist mjög mikið í þessari ísingu og svo Teigarhornslínu 1 þannig að við vorum með tvær aðallínurnar á Austurlandi bilaðar og það er ástæðan fyrir því að það varð svona víðtækt rafmagnsleysi.“ Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. Ráðist var í bráðabirgðaviðgerðir í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Fljótsdalslína 2 er enn löskuð og þarfnast viðgerðar. „Rafmagn var alls staðar komið á undir morgun en eftir stendur að við erum með bilaðar línur sem við þurfum að fara í viðgerðir á í dag og við erum nú þegar byrjuð á viðgerð á Teigarhornslínu 1 en staðan á Austurlandi er mjög viðkvæm eins og stendur og það gætu orðið rafmagnstruflanir í dag á meðan á viðgerðum stendur.“ Steinunn bendir á að í ljósi þess að skemmdir eru enn á línunum gætu rafmagnstruflanir orðið. Því sé rétt að fylgjast vel með þróun mála á heimasíðu Landsnets þar sem upplýsingar verða birtar um leið og rafmagnstruflana gætir. Múlaþing Fjarðabyggð Tengdar fréttir Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7. nóvember 2023 07:35 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Fyrst fór rafmagnið af á Egilstöðum í gærkvöldi en í nótt varð síðan mun umfangsmeira rafmagnsleysi þegar stór hluti Austurlands sló út. Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. „Það var rafmagnslaust á öllu Austurlandi og það var rafmagnslaust í hátt í tvo tíma og ástæðan fyrir því var að við vorum með tvær línur úti, Fljótsdalslínu 2 sem laskaðist mjög mikið í þessari ísingu og svo Teigarhornslínu 1 þannig að við vorum með tvær aðallínurnar á Austurlandi bilaðar og það er ástæðan fyrir því að það varð svona víðtækt rafmagnsleysi.“ Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. Ráðist var í bráðabirgðaviðgerðir í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Fljótsdalslína 2 er enn löskuð og þarfnast viðgerðar. „Rafmagn var alls staðar komið á undir morgun en eftir stendur að við erum með bilaðar línur sem við þurfum að fara í viðgerðir á í dag og við erum nú þegar byrjuð á viðgerð á Teigarhornslínu 1 en staðan á Austurlandi er mjög viðkvæm eins og stendur og það gætu orðið rafmagnstruflanir í dag á meðan á viðgerðum stendur.“ Steinunn bendir á að í ljósi þess að skemmdir eru enn á línunum gætu rafmagnstruflanir orðið. Því sé rétt að fylgjast vel með þróun mála á heimasíðu Landsnets þar sem upplýsingar verða birtar um leið og rafmagnstruflana gætir.
Múlaþing Fjarðabyggð Tengdar fréttir Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7. nóvember 2023 07:35 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7. nóvember 2023 07:35